top of page
Search


Gráöspin við Brekkugötu 8
Á hverju ári velur Skógræktarfélag Íslands tré ársins á Íslandi. Áður hefur verið fjallað hér um hengibjörkina Frú Margréti í Kjarnaskógi...
Sigurður Arnarson
Oct 3, 20202 min read


Tré fyrir næstu kynslóð - Garðahlynur í Naustaborgum
Skógrækt er vinna í þágu komandi kynslóða. Þegar tré er gróðursett er gott að hugsa til þeirra sem á eftir okkur koma en hlakka um leið...

Pétur Halldórsson
Sep 23, 20202 min read


Birki er tré vikunnar
Á morgun er Dagur íslenskrar náttúru og það er því við hæfi að tré vikunnar sé birki - Betula pubescens - ein af þremur trjátegundum sem...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Sep 15, 20201 min read


Dvergreynir
Reyniættkvíslin, Sorbus, er stór og fjölbreytt ættkvísl af rósaætt. Hún er svo stór að halda mætti úti þættinum „Reynir vikunnar“ ef...

Sigurður Arnarson
Sep 9, 20202 min read


Virginíuheggur
Enn er gróður að mestu í sumarskrúða þótt senn komi haust með sinni litadýrð. Sumar trjáplöntur skrýðast þó haustlitum á undan öðrum. Ein...
Sigurður Arnarson
Sep 2, 20202 min read


Lensuvíðir
Undanfarin misseri hefur borið nokkuð á skaðvöldum í víðitegundum á Íslandi. Einkum sunnan heiða. Þar ber hæst ryðsveppi og asparglyttu...
Sigurður Arnarson
Aug 26, 20202 min read


Dverghvítgreni ´Conica´
Hvítgreni (Picea glauca) er grenitegund frá Norður-Ameríku. Hún vex í breiðu belti þvert yfir álfuna alla. Allt frá Alaska yfir til...

Sigurður Arnarson
Aug 19, 20202 min read


Hringrásirnar í skóginum
Skógur samanstendur af fjölda lífvera. #TrévikunnarSE Trén sjálf eru stærstu lífverurnar en auk þeirra finnst í skóginum fjöldinn allur...
Brynhildur Bjarnadóttir
Aug 12, 20202 min read


Eikurnar á Akureyri
Í heiminum eru um 600 eikartegundir. Flestar tegundirnar vaxa í N-Ameríku og Kína. Tvær nauðalíkar tegundir eru upprunnar í Evrópu. Það...

Bergsveinn Þórsson
Aug 5, 20202 min read


Aspamæður
Sum tré eru tvíkynja. Það merkir að hvert tré er bæði með karl- og kvenkyns æxlunarfæri. Þetta á við um reyni og birki svo dæmi séu...
Sigurður Arnarson
Jul 30, 20202 min read


Sjálfsánar plöntur í Garðsárreit
Annað kvöld, fimmtudaginn 23. júlí kl. átta, verður farið í skógargöngu í Garðsárreit. Hér er tengill á viðburðinn þar sem sjá má allar...
Sigurður Arnarson
Jul 22, 20202 min read


Öspin í Garðsárreit
Skógræktarfélagið hefur umsjón með nokkrum skógarreitum í Eyjafirði. Einn þeirra er Garðsárreitur. Stærsta tréð í þeim reit er voldug...
Sigurður Arnarson
Jul 18, 20202 min read


Finnska birkið
#TrevikunnarSE Það var fallegt haustveður þegar Tarja Halonen steig út úr flugvélinni á Keflavíkurflugvelli 19. september árið 2000. Hún...

Bergsveinn Þórsson
Jul 8, 20202 min read


Lenja
Árið 1520 fann Magellan sund í gegnum suðurhluta Suður-Ameríku sem síðan er við hann kennt. Þá þurfti ekki lengur að sigla fyrir...
Sigurður Arnarson
Jul 1, 20203 min read


Skrauteplið ´Rudolph´
Frá vinstri : Ólafur B. Thoroddsen, Hjörtur Arnórsson, Malus 'Rudolph' og Vignir Sveinsson. Skrautepli - Fræðsluerindi með öfugum...

Ingólfur Jóhannsson
Jun 27, 20201 min read


Blóðrifs ´Færeyjar´
Eins og glöggir lesendur þáttarins Tré vikunnar hafa eflaust tekið eftir er hér bæði fjallað um tré og runna. Í þetta skiptið fjöllum við...

Sigurður Arnarson
Jun 17, 20202 min read


Reynir ´Dodong´
#TrévikunnarSE er í senn bæði kunnuglegt og framandi. Það er kunnuglegt því það er reynitré og margar tegundir reynitrjáa vaxa á Íslandi....

Sigurður Arnarson
Jun 11, 20203 min read


Lýsing Eggerts og Bjarna á skógum
Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson ferðuðust um landið árin 1752-1757 og gáfu út ferðabók sem er stórskemmtileg eins og alkunna er. Nú...

Sigurður Arnarson
Jun 4, 20203 min read


Stórglæsileg skógarfura
#TrévikunnarSE að þessu sinni er skógarfura (Pinus sylvestris) sem er í neðanverðum Kjarnaskógi. Þessi fura er verðugur fulltrúi sinnar...

Bergsveinn Þórsson
May 30, 20201 min read


Síberíuþyrnir
#TrévikunnarSE Tré vikunnar í þetta sinn er Síberíuþyrnir, Crataegus sanguinea. Fjölmargar þyrnitegundir finnast í heiminum, nafngiftin...

Ingólfur Jóhannsson
May 22, 20201 min read
bottom of page

