top of page
Search


Runnkennt elri til landgræðslu - Fyrri hluti: Almennt
Víða er þörf á að græða upp land á Íslandi. Stundum er talið að hástig landgræðslu sé fólgið í því að búa til skóg eða akra úr örfoka landi. Þar sem þessi pistill er hluti af pistlaröð um tré, skóga og tengd málefni geymum við akrana í þetta skiptið en höldum okkur við ræktun skóga og kjarrs. Stundum, þegar illa farið land er tekið til ræktunar, er byrjað á því að reyna að koma lífi í landið , til dæmis með notkun belgjurta eða endurtekinni áb urðargjöf sem í sumum tilfell
Sigurður Arnarson
5 days ago16 min read


Helstu elritegundir
Á Íslandi vaxa nokkrar tegundir af ættkvíslinni Alnus sem á íslensku kallast elriættkvísl. Í fyrri pistlum okkar um ættkvíslina sögðum við frá því að elri og birki er af sömu ætt og tilheyra mjög skyldum ættkvíslum. Jafnvel svo mjög að elrið er talið hafa þróast frá einni grein birkiættkvíslarinnar. Í þeim pistlum sögðum við frá hinu og þessu um elriættkvíslina en í þessum þriðja pistli okkar um elri reynum við að setja fram yfirlit yfir helstu tegundir og hópa innan ættkvís
Sigurður Arnarson
Dec 3, 202516 min read


Strandrauðviður
Spænsku sjómennirnir sigldu meðfram ströndum þessara framandi slóða og horfðu með undrun til lands. Þar blöstu við ótrúlega stór tré og þeir sáu frá hafi að börkurinn var kanilrauður. Þeir kölluðu tréð palo colorado sem getur útlagst sem rauðviður. Þeir skrifuðu niður lýsingar á þessum furðulegu risum. Enginn Spánverji hafði nokkurn tímann séð eitthvað þessu líkt. Þessi sjóferð spænskra landkönnuða var meðfram ströndum Kaliforníu í október árið 1769 og ekki er vitað um eldri
Sigurður Arnarson
Nov 26, 202521 min read


Um nöfn og flokkunarkerfi. Seinni hluti
Þann 19. mars síðastliðinn birtum við pistil um tvínafnakerfið sem vísindasamfélagið notar til að flokka allar lífverur. Auðvitað var kastljósinu fyrst og fremst beint að trjám en í leiðinni sögðum við frá uppruna kerfisins og sögu þess. Við bendum áhugasömum á þann pistil til upprifjunar. Við höggvum nú í sama knérunn og segjum nánar frá þessu kerfi og notkun þess. Einnig kynnum við hugtakið kvæmi og fjöllum um íslenska nafnahefð. Það liggur fyrir að ekki eru allar plöntur
Sigurður Arnarson
Nov 19, 202511 min read


Hin einmana eik eyðimerkurinnar
Í hinum stóra heimi eru til allskonar tré. Sum eru algeng en önnur eru fágætari. Má sem dæmi nefna að birki verður að teljast algengt, íslenskt tré þótt tegundin þeki aðeins um 1,5% landsins, eða þar um bil. Aftur á móti er blæösp sjaldgæft, íslenskt tré. Hún er samt hreint ekkert sjaldgæf í hinum stóra heimi. Svona er allt afstætt. Við höfum stundum fjallað um tré sem eru sjaldgæf í heiminum. Má nefna sem dæmi pistla um tré sem telja má lifandi steingervinga og finnast aðein
Sigurður Arnarson
Oct 8, 202510 min read


Saga elris
Fyrir fáeinum vikum birtum við pistil um hina ágætu elriættkvísl. Tegundir af þeirri ættkvísl eru gagnlegar í skógrækt, garðyrkju,...
Sigurður Arnarson
Oct 1, 202517 min read


Bergfuran við Aðalstræti 44
Í Innbænum á Akureyri eru mörg fögur tré, enda hófst trjárækt þar fyrir mjög mörgum árum. Hafa sum þessara trjáa ratað í þessa litlu...
Sigurður Arnarson
Aug 20, 20258 min read


Einkennisbarrtré suðurhvelsins
Veðurfarslega tilheyrir Ísland hinu vel þekkta barrskógabelti norðursins. Öll önnur gróðurbelti heimsins speglast á bæði hvel jarðarinnar...
Sigurður Arnarson
Jul 30, 202523 min read


Sýprus
Við erum stödd í Toskana á Ítalíu. Við göngum eftir trjágöngum og stefnum á villuna við enda þeirra. Við gætum líka verið í...
Sigurður Arnarson
Jul 23, 202517 min read


Blágreni
Í eina tólf áratugi hefur blágreni, Picea engelmannii Parry ex Engelm. , verið ræktað á Íslandi. Það hentar vel í blandaða...
Sigurður Arnarson
Apr 30, 202521 min read


Eplabóndi í aldarfjórðung
Nú eru liðin 25 ár frá því að fyrst voru sett niður eplatré í Kristnesi. Hvernig gengur það? Það gengur svona: Við skulum segja að 25...

Helgi Þórsson
Apr 9, 20259 min read


Næfurhlynur. Tegund í útrýmingarhættu
Heimurinn er fullur af allskonar lífi. Athafnir okkar manna eru því miður þannig að mikill fjöldi dýra, sveppa og plantna á undir högg að sækja. Það er beinlínis okkur að kenna að margar tegundir ramba á barmi útrýmingar. Það er svo sem ekkert nýtt að tegundir deyi út. Sennilega hafa hið minnsta 99,9% allra tegunda, sem til hafa verið, horfið af jörðinni. Eftir því sem fleiri aukastöfum er bætt við töluna þeim mun nær erum við réttu svari. Fimm skeið hafa gengið yfir jörðina
Sigurður Arnarson
Feb 26, 202511 min read


Saga gífurviða
Gífurviðir, Eucalyptus L'Hér., vaxa fyrst og fremst í Ástralíu. Þeir eru af mörgum taldir einkennistré þeirrar fjarlægju heimsálfu sem...
Sigurður Arnarson
Jan 29, 202518 min read


Um mórber og óvænt heimsmet
Mórber vaxa á samnefndum runnum eða trjám þar sem frost eru fátíð nema á miðjum vetri. Því er þau ekki að finna utan dyra á Íslandi....
Sigurður Arnarson
Jan 8, 202525 min read


Furðutré í eyðimörk eða risagulrót á hvolfi?
Þróun trjáa og runna getur verið stórfurðuleg. Ein af þeim plöntuættum sem margir kannast við er lyngætt eða Ericaceae . Innan hennar eru...
Sigurður Arnarson
Dec 25, 20249 min read


Alaskasýprus og hringlið með nöfnin
Einu sinni voru þrjár ungar, síðhærðar og fallegar stúlkur á hlaupum upp fjallshlíð í Kanada. Af óljósum ástæðum breyttust þær allar í...
Sigurður Arnarson
Nov 6, 202423 min read


Gífurrunnar
Vistkerfi andfætlinga okkar í Ástralíu eru um flest ákaflega ólík því sem við eigum að venjast. Í því stóra landi má finna fjölbreytta...
Sigurður Arnarson
Oct 30, 202412 min read


Tré og upphaf akuryrkju í heiminum
Eins og lesendur okkar vita er okkur ekkert óviðkomandi þegar kemur að trjám og öllu því sem þeim tengist. Nú fjöllum við um tré sem...
Sigurður Arnarson
Oct 16, 202414 min read


Hinn fágæti rúmenareynir og ný ættkvísl reynitrjáa
Á Íslandi má finna mikinn fjölda af fallegum reynitegundum sem þrífast með mestu ágætum. Sumar þeirra eru vinsælli en aðrar. Í dag segjum...
Sigurður Arnarson
Oct 9, 20249 min read


Fundarafmæli falinna furðutrjáa
Fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt til Húsavíkur. Þó er jafnvel enn lengra til Ástralíu. Þangað ætlum við í dag. Um 150 til 200...
Sigurður Arnarson
Sep 25, 202422 min read
bottom of page

