top of page
Search


Jón Rögnvaldsson. Mikilhæfur leiðtogi á sviði skrúðgarðyrkju og landgræðslu
„Við eigum að rækta skóg til að bæta landið og fegra það, og til að bæta okkur sjálfa og ræktunarmenningu okkar. Landgræðslan og...
Sigurður Arnarson
20 minutes ago46 min read
7


Grasagarðshlutverk Lystigarðsins
Lystigarðurinn á Akureyri er bæði skrúðgarður og grasagarður. Hann er rekinn af Akureyrarbæ og er staðsettur á Suðurbekkunni sunnan...
Sigurður Arnarson
Jun 1120 min read
89


Blágreni á Íslandi
Danski skógfræðingurinn Christian E. Flensborg dvaldist á Íslandi öll sumu r frá 1899 til 1906 og lagði grunn að trjá- og skógrækt víða...
Sigurður Arnarson
Jun 421 min read
201


Skógar og votlendi
Skógar og votlendi eiga heilmargt sameiginlegt þegar vel er að gáð. Þau eru á meðal mikilvægustu vistkerfa jarðar. Það á ekkert síður við...
Sigurður Arnarson
May 2817 min read
177


Skógarfuglinn músarrindill
Með aukinni skóg- og trjárækt hafa skilyrði fyrir ýmsa skógarfugla batnað stórlega. Minnkandi beit og jafnvel beitarfriðun birkiskóga...
Sigurður Arnarson
May 2122 min read
130


3+30+300
Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Á heimasíðu nefndarinnar segir að hún vinni að...
Sigurður Arnarson
May 148 min read
223


Barkarbjöllur. Ógn við íslenska skóga
Svokallaðar barkarbjöllur, eða Scolytinae, hafa valdið gríðarlegu tjóni á skógum víða um heim. Tjón af þeirra völdum má meðal annars sjá...
Sigurður Arnarson
May 712 min read
487


Blágreni
Í eina tólf áratugi hefur blágreni, Picea engelmannii Parry ex Engelm. , verið ræktað á Íslandi. Það hentar vel í blandaða...
Sigurður Arnarson
Apr 3021 min read
226


Júdasartré
Þegar Júdas Ískaríot hafði svikið mentor sinn, með frægasta kossi heimssögunnar, fékk hann vænan silfursjóð og alveg heiftarlegan móral....
Sigurður Arnarson
Apr 2312 min read
131


Snípur í skógi
Skógar á Íslandi eru af mörgum stærðum og gerðum og lífríki þeirra er fjölbreytt. Mismunandi skógar fóstra mismunandi líf og þar með...
Sigurður Arnarson
Apr 1619 min read
233


Eplabóndi í aldarfjórðung
Nú eru liðin 25 ár frá því að fyrst voru sett niður eplatré í Kristnesi. Hvernig gengur það? Það gengur svona: Við skulum segja að 25...

Helgi Þórsson
Apr 99 min read
568


Nokkur grunnhugtök um vatn í jarðvegsauðlindinni
Þvert á það sem margur virðist halda er ferskvatn takmörkuð auðlind. Stærsti hluti vatns í heiminum er saltvatn í höfum jarðar. Lætur...
Sigurður Arnarson
Apr 216 min read
242


Hirðingjareynir
Í vikulegum pistlum okkar um tré hefur okkur orðið skrafdrjúgt um ýmsar reynitegundir. Auðvitað höfum við fjallað um íslenska ilmreyninn...
Sigurður Arnarson
Mar 266 min read
157


Um nöfn og flokkunarkerfi. Fyrri hluti
Eitt af því sem virðist vera sameiginlegt einkenni alls mannkyns er þörfin til að flokka alla skapaða hluti. Þegar rýnt er í eldri...
Sigurður Arnarson
Mar 1919 min read
117


Auðnutittlingur
Í fyrndinni bjó allt mannkyn í gleðisnauðum heimi á tiltölulega litlum skika á þessari jörð. Endalaus nótt grúfði yfir og fólkið kunni...
Sigurður Arnarson
Mar 1215 min read
250


Bölvaldur og blessun: Sitkalús
Í skógum landsins er allskonar lífríki. Þar má auðvitað finna tré en einnig lífverur sem margar hverjar eru meira eða minna háðar trjám....
Sigurður Arnarson
Mar 527 min read
308


Aðalfundur 1. apríl 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn í sal Hótels Kjarnalundar í Kjarnaskógi þriðjudaginn 1. apríl og hefst hann klukkan...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Mar 21 min read
120


Næfurhlynur. Tegund í útrýmingarhættu
Heimurinn er fullur af allskonar lífi. Athafnir okkar manna eru því miður þannig að mikill fjöldi dýra, sveppa og plantna á undir högg að...
Sigurður Arnarson
Feb 2611 min read
161


Vatnsmiðlun skóga
Skógar gegna margvíslegu hlutverki í vistkerfum heimsins. Það á að sjálfsögðu einnig við um Ísland, þótt þekja skóga hér á landi sé minni...
Sigurður Arnarson
Feb 1924 min read
207


Lúsaryksugan glókollur
Á 20. öld kom það annað veifið fyrir að hingað bárust pínulitlir fuglar frá Evrópu. Þeir áttu hér sjaldnast neitt sældarlíf. Lítið var um...
Sigurður Arnarson
Feb 129 min read
284
bottom of page