Sigríður Hrefna Pálsdóttir2 days ago3 minSkógræktarfélag Selfoss 70 áraFöstudaginn 16. maí 1952, var Skógræktarfélag Selfoss stofnað á fundi í Tryggvaskála. Félagið fagnar því 70 ára starfsafmæli í ár rétt...
Sigurður Arnarson5 days ago5 minBlómstrandi skrautkirsiLangt er liðið á vorið og tré og runnar eru óðum að klæðast í sumarskartið. Blómgun virðist í meira lagi í vor hér fyrir norðan og allt...
Sigurður ArnarsonMay 137 minHélu- og kirtilrifs Vorgrænir þekjurunnarÞegar þetta er skrifað er vorhret á glugga, napur vindur sem hvín. Samt sem áður eru tré og runnar smám saman að taka við sér og bíða...
Sigurður ArnarsonMay 78 min„Blómstrandi“ lerkiMikilvægustu og mest ræktuðu tegundir trjáa í íslenskum skógum eru af ættkvíslunum birki, ösp, fura, greni og lerki. Á undanförnum árum...
Sigurður ArnarsonMay 17 minFrá Mustila til Miðhálsstaða - kúrileyjalerki á MiðhálsstöðumHelgi Þórsson
Sigurður ArnarsonApr 2510 minSigurtáknið lárviðurSamkvæmt grískum goðsögum var vatnagyðjan Daphne, dóttir fljótaguðsins Peneusar, einstaklega glæsileg gyðja. Hvorugt þeirra taldist þó...
Sigríður Hrefna PálsdóttirApr 244 minSkógræktarfélag Djúpavogs 70 áraSumardaginn fyrsta árið 1952, sem bar upp á 24. apríl það árið, var Skógræktarfélag Djúpavogs stofnað (hét þá reyndar Skógræktarfélag...
Sigríður Hrefna PálsdóttirApr 212 minGjafir á sumardaginn fyrstaLengi hefur tíðkast að gefa gjafir á sumardaginn fyrsta og er sú hefð eldri en að gefa gjafir á jólum en til eru heimildir frá 16. öld um...
Ingólfur JóhannssonApr 193 minHánefsstaðaskógurÁ páskadag er víða messað og fáir eiga fallegra guðshús en Svarfdælir. Hér er myndbrot er af messu í Hánefsstaðareit sumarið 2017,...
Sigríður Hrefna PálsdóttirApr 144 minSkógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu 70 áraMánudaginn 14. apríl 1952 var Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu stofnað. Það fagnar því 70 ára starfsafmæli í ár. Sjötíu ár eru...
Sigurður ArnarsonApr 810 minÁsætur í erlendum skógumÍ síðustu viku birtum við pistil um ásætur á íslenskum skógartrjám. Núna beinum við sjónum okkar að mestu til útlanda og skoðum...
Sigurður ArnarsonApr 210 minÁsætur á trjám á ÍslandiÍ klassískri vist- og líffræði er talað um þrennskonar sambýli lífvera. Gildir það jafnt um dýra- og plönturíkið. Í fyrsta lagi má nefna...
Sigurður ArnarsonMar 279 minRisalífviðurFyrir margt löngu var Hjörtur Oddson fyrstur til að ráða gátu um tré vikunnar. Í verðlaun fékk hann að velja sér umfjöllun um eitthvert...
Sigurður ArnarsonMar 215 minEinkennistré Kænugarðs: КаштанÍ fornum sögum er sagt frá borginni Kænugarði sem í erlendum fjölmiðlum er nefnd Kív (með mismunandi stafsetningu). Kæna merkir skip og...
Sigríður Hrefna PálsdóttirMar 152 minEldvarnir á útisvistarsvæðumGróðureldar eru ekki nýir af nálinni á Íslandi. Áður tíðkaðist að brenna sinu að vori sem partur af skipulögðum landbúnaði og eitthvað er...
Sigurður ArnarsonMar 103 minSycamore TreeÞegar þetta er skrifað er íslenskur dúett í 3. sæti vinsældarlista Rásar tvö með lag sem sungið er á frönsku. Hljómsveitin, eða dúettinn,...
Sigurður ArnarsonMar 36 minGrátvíðirEin fjölskrúðugasta ættkvísl trjáa og runna sem þrífst á Íslandi er víðiættkvíslin (Salix ssp.). Af henni eru til um 400 tegundir auk nær...
Sigurður ArnarsonFeb 2611 minBaobab (Nei, þetta er ekki vitleysa)Tré eru alls konar. Sum eru stór, önnur lítil. Sum þykk, önnur grönn og svo mætti lengi telja. Öll eiga þau það sameiginlegt að við vitum of
Sigríður Hrefna PálsdóttirFeb 221 minSöfnun fyrir snjótroðara lokiðÍ dag - 22022022 - lýkur formlega söfnun Skógræktarfélags Eyfirðinga fyrir nýjum snjótroðara. Í heildina söfnuðust nákvæmlega 41 milljón...
Sigurður ArnarsonFeb 219 minSameinaðir stöndum vér! Lifi neðanjarðarhagkerfið!Það er kunnara en frá þurfi að segja að hvatinn til þróunar tegunda er hinn eilífa samkeppni þeirra. Milli plantna birtist þetta sem...