top of page
Search


Vatnsskaði. Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré
Það er kunnara en frá þurfi að segja að flóð vegna stórrigninga eða leysinga eru með algengari þáttum sem flokka má sem stórálag í náttúrunni. Þetta á ekki bara við á Íslandi heldur víða um heim. Í hvert sinn sem við sjáum mórauða læki og ár bera mold til sjávar erum við að horfa upp á hvernig þræðirnir, sem hnýta saman vistkerfin, trosna lítið eitt. Við höfum fjallað um skóga og vatn í nokkrum pistlum og höldum okkur enn við þá þræði. Í fyrri pistlum  okkar höfum við meðal a
Sigurður Arnarson
Oct 1513 min read


Birkismugur
Höfundar: Brynja Hrafnkelsdóttir Sigurður Arnarson Frá aldaöðli hafa tvær tegundir af birkiættkvíslinni, Betula, vaxið á Íslandi. Það eru...
Sigurður Arnarson
Aug 610 min read


Skaðvaldar á birki
Birki er algengasta trjátegundin á Íslandi . Að auki er það eina tréð sem talið er að hafi myndað stóra, samfellda skóga við landnám. Talið er að um 25 - 40% landsins hafi þá verið þakið skógi. Mismunurinn liggur í þeim forsendum sem notaðar eru til að meta forna og horfna skóga og hvar þeir gætu hafa vaxið. Nú þekja birkiskógar og -kjarr aðeins um 1,5% landsins en skógar í heild um 2%. Ekki nóg með það. Það lætur nærri að um 2 af hverjum 5 trjáplöntum sem plantað er á Ísland
Sigurður Arnarson
Jun 2522 min read


Barkarbjöllur. Ógn við íslenska skóga
Svokallaðar barkarbjöllur, eða Scolytinae, hafa valdið gríðarlegu tjóni á skógum víða um heim. Tjón af þeirra völdum má meðal annars sjá...
Sigurður Arnarson
May 712 min read


Bölvaldur og blessun: Sitkalús
Í skógum landsins er allskonar lífríki. Þar má auðvitað finna tré en einnig lífverur sem margar hverjar eru meira eða minna háðar trjám....
Sigurður Arnarson
Mar 527 min read
bottom of page

