top of page
Search


Skógarpöddur
Skógarvistkerfi eru ofiin úr mörgum þáttum. Á þessum vettvangi höfum við mest talað um tré, enda eru þau mest áberandi í skógum. Að auki höfum við fjallað um vatnið í skóginum, jarðveginn, runna og aðrar plöntur, sveppi, bakteríur, skógarfugla og önnur dýr svo fátt eitt sé nefnt. Nú ætlum við sérstaklega að skoða pöddur í skóginum. Þetta umræðuefni hefur áður borið á góma. Við viljum benda áhugasömum á þennan pistil um lífið í skógarmoldinni, tvo pistla um skaðvalda á birki
Sigurður Arnarson
Dec 30, 20257 min read


Ástand lands og landlæsi. Seinni hluti: Afneitun
Fyrir viku birtum við fyrri hluta pistils um landlæsi og ástand lands. Í honum sögðum við frá því að rannsóknir hafa verið gerðar sem staðfesta að þótt finna megi fín dæmi um gott ástand vistkerfa sem í sumum tilfellum eru jafnvel í framför er ástand íslenskra vistkerfa almennt ekki þannig að ástæða sé til að hrópa ferfalt húrra fyrir því. Við sögðum líka frá samdaunasýkinni sem verður til þess að fólk, jafnvel í ábyrgðarstöðum, afneitar slæmu ástandi. Forsenda þess að norræ
Sigurður Arnarson
Nov 12, 202520 min read


Ástand lands og landlæsi. Fyrri hluti: Staðan
Á árunum 1991 til 1997 kortlagði hópur manna undir stjórn Ólafs Arnalds jarðvegsrof á Íslandi í tengslum við verkefni sem hlaut nafnið Jarðvegsvernd. Afraksturinn var gefinn út í skýrslu árið 1997 sem heitir Jarðvegsrof á Íslandi. Ári seinna, eða fyrir hartnær 30 árum, hlutu Íslendingar umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í fyrsta skipti. Verðlaunin voru veitt fyrir þetta verkefni. Síðan hefur furðulítið verið gert með niðurstöðurnar. Til er fólk, jafnvel í ábyrgðarstöðum, sem
Sigurður Arnarson
Nov 5, 202516 min read


Vatnsskaði. Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré
Það er kunnara en frá þurfi að segja að flóð vegna stórrigninga eða leysinga eru með algengari þáttum sem flokka má sem stórálag í náttúrunni. Þetta á ekki bara við á Íslandi heldur víða um heim. Í hvert sinn sem við sjáum mórauða læki og ár bera mold til sjávar erum við að horfa upp á hvernig þræðirnir, sem hnýta saman vistkerfin, trosna lítið eitt. Við höfum fjallað um skóga og vatn í nokkrum pistlum og höldum okkur enn við þá þræði. Í fyrri pistlum okkar höfum við meðal a
Sigurður Arnarson
Oct 15, 202513 min read


Birkismugur
Höfundar: Brynja Hrafnkelsdóttir Sigurður Arnarson Frá aldaöðli hafa tvær tegundir af birkiættkvíslinni, Betula, vaxið á Íslandi. Það eru...
Sigurður Arnarson
Aug 6, 202510 min read


Skaðvaldar á birki
Birki er algengasta trjátegundin á Íslandi . Að auki er það eina tréð sem talið er að hafi myndað stóra, samfellda skóga við landnám. Talið er að um 25 - 40% landsins hafi þá verið þakið skógi. Mismunurinn liggur í þeim forsendum sem notaðar eru til að meta forna og horfna skóga og hvar þeir gætu hafa vaxið. Nú þekja birkiskógar og -kjarr aðeins um 1,5% landsins en skógar í heild um 2%. Ekki nóg með það. Það lætur nærri að um 2 af hverjum 5 trjáplöntum sem plantað er á Ísland
Sigurður Arnarson
Jun 25, 202522 min read


Barkarbjöllur. Ógn við íslenska skóga
Svokallaðar barkarbjöllur, eða Scolytinae, hafa valdið gríðarlegu tjóni á skógum víða um heim. Tjón af þeirra völdum má meðal annars sjá...
Sigurður Arnarson
May 7, 202512 min read


Bölvaldur og blessun: Sitkalús
Í skógum landsins er allskonar lífríki. Þar má auðvitað finna tré en einnig lífverur sem margar hverjar eru meira eða minna háðar trjám....
Sigurður Arnarson
Mar 5, 202527 min read
bottom of page

