top of page

Kortasjár

Með landupplýsingarkerfinu ArcGIS er hægt að útbúa kortsjár með ýmsum fróðleik. Á þessari síðu ætlum við að safna saman kortasjám sem sýna ýmsar upplýsingar um tré og skóga.

Merk tré á Akureyri

Í þessari kortasjá er hægt að finna merkileg tré á Akureyri. Hægt er að fræðast um hvert og eitt tré eins og t.d. um tegund, hæð og skoða ljósmynd.

image9.jpg

Skógar í umsjón SE

Í vinnslu er annað vefkort þar sem finna má alla skógar sem félagið á eða er með umsjón á. Þar mun vera hægt að fræðast um tilurð skóganna, tegunda samsetning, aldur og fleira.

bottom of page