top of page
Search


Um nöfn og flokkunarkerfi. Seinni hluti
Þann 19. mars síðastliðinn birtum við pistil um tvínafnakerfið sem vísindasamfélagið notar til að flokka allar lífverur. Auðvitað var kastljósinu fyrst og fremst beint að trjám en í leiðinni sögðum við frá uppruna kerfisins og sögu þess. Við bendum áhugasömum á þann pistil til upprifjunar. Við höggvum nú í sama knérunn og segjum nánar frá þessu kerfi og notkun þess. Einnig kynnum við hugtakið kvæmi og fjöllum um íslenska nafnahefð. Það liggur fyrir að ekki eru allar plöntur
Sigurður Arnarson
Nov 1911 min read


Ástand lands og landlæsi. Seinni hluti: Afneitun
Fyrir viku birtum við fyrri hluta pistils um landlæsi og ástand lands. Í honum sögðum við frá því að rannsóknir hafa verið gerðar sem staðfesta að þótt finna megi fín dæmi um gott ástand vistkerfa sem í sumum tilfellum eru jafnvel í framför er ástand íslenskra vistkerfa almennt ekki þannig að ástæða sé til að hrópa ferfalt húrra fyrir því. Við sögðum líka frá samdaunasýkinni sem verður til þess að fólk, jafnvel í ábyrgðarstöðum, afneitar slæmu ástandi. Forsenda þess að norræ
Sigurður Arnarson
Nov 1220 min read


Ástand lands og landlæsi. Fyrri hluti: Staðan
Á árunum 1991 til 1997 kortlagði hópur manna undir stjórn Ólafs Arnalds jarðvegsrof á Íslandi í tengslum við verkefni sem hlaut nafnið Jarðvegsvernd. Afraksturinn var gefinn út í skýrslu árið 1997 sem heitir Jarðvegsrof á Íslandi. Ári seinna, eða fyrir hartnær 30 árum, hlutu Íslendingar umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í fyrsta skipti. Verðlaunin voru veitt fyrir þetta verkefni. Síðan hefur furðulítið verið gert með niðurstöðurnar. Til er fólk, jafnvel í ábyrgðarstöðum, sem
Sigurður Arnarson
Nov 516 min read


Vorboðinn ljúfi
Skógarþröstur, Turdus iliacus , hefur löngum verið með vinsælustu fuglum landsins. Um það vitnar meðal annars fjöldi ljóða og vísa þar sem hann kemur fyrir. Í sumum þessara ljóða skipar fuglinn stóran sess en í öðrum er hann nefndur eins og í framhjáhlaupi. Í þessum pistli segjum við frá því helsta sem tengist fuglinum en við reynum að gera það sem mest frá sjónarhorni skálda. Það er við hæfi að fyrsta mynd þessa pistils sýni skógarþröst að hefja sig til flugs þótt óvíst sé a
Sigurður Arnarson
Oct 2920 min read


Líffjölbreytileiki í skógum
„ Ræktaðir skógar draga úr líffræðilegum fjölbreytileika á Íslandi .“ Margur skógræktarmaðurinn hefur undrast ofangreinda fullyrðingu og aðrar í sama dúr sem stundum er haldið fram af andstæðingum skógræktar á Íslandi. Þessu er jafnvel haldið fram af þeim sem vita að ræktaðir skógar þekja aðeins um hálft prósent landsins. Þar fyrir utan þekja birkikjarr og -skógar um 1,5%. Sá sem þetta skrifar verður reyndar að játa að hann gleðst innilega í hjarta sínu þegar hann heyrir fólk
Sigurður Arnarson
Oct 2224 min read


Arnold Arboretum
Eitt af því sem vér Íslendingar gerum svo gjarnan er að fara til útlanda. Þær ferðir má nýta til að víkka sjóndeildarhringinn á einn eða...
Sigurður Arnarson
Sep 35 min read


Sýprus
Við erum stödd í Toskana á Ítalíu. Við göngum eftir trjágöngum og stefnum á villuna við enda þeirra. Við gætum líka verið í...
Sigurður Arnarson
Jul 2317 min read


Skógrækt og fæðuöryggi
Úlfur Óskarsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson og Pétur Halldórsson Landi og skógi Ísland er sannkölluð matarkista og magn þeirra matvæla sem...

Pétur Halldórsson
Jul 25 min read


Jón Rögnvaldsson. Mikilhæfur leiðtogi á sviði skrúðgarðyrkju og landgræðslu
„Við eigum að rækta skóg til að bæta landið og fegra það, og til að bæta okkur sjálfa og ræktunarmenningu okkar. Landgræðslan og...
Sigurður Arnarson
Jun 1847 min read


Grasagarðshlutverk Lystigarðsins
Lystigarðurinn á Akureyri er bæði skrúðgarður og grasagarður. Hann er rekinn af Akureyrarbæ og er staðsettur á Suðurbekkunni sunnan...
Sigurður Arnarson
Jun 1120 min read


3+30+300
Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Á heimasíðu nefndarinnar segir að hún vinni að...
Sigurður Arnarson
May 148 min read


Eplabóndi í aldarfjórðung
Nú eru liðin 25 ár frá því að fyrst voru sett niður eplatré í Kristnesi. Hvernig gengur það? Það gengur svona: Við skulum segja að 25...

Helgi Þórsson
Apr 99 min read


Um nöfn og flokkunarkerfi. Fyrri hluti
Eitt af því sem virðist vera sameiginlegt einkenni alls mannkyns er þörfin til að flokka alla skapaða hluti. Þegar rýnt er í eldri flokkunarkerfi lífvera er ekki endilega byggt á skyldleika, heldur tilteknum atriðum sem auðvelt er að greina. Það má til dæmis skipta öllum dýrum í skríðandi dýr, ferfætt dýr, fljúgandi dýr, sunddýr, tvífætt dýr og svo framvegis. Þá lendum við í vandræðum þegar einstakir hópar eru skoðaðir nánar. Hvar á að flokka flugfiska? Strútar fljúga ekki og
Sigurður Arnarson
Mar 1919 min read


Minjasafnsgarðurinn á Akureyri
Í Eyjafirði eru þrír merkir trjáreitir frá aldamótunum 1900. Minjasafnsgarðurinn er einn þeirra en hinir tveir eru Grundarreitur og Gamla...
Sigurður Arnarson
Jan 159 min read


Trjárækt nyrðra á 19. öld
Um áramót tíðkast bæði að spá fyrir um viðburði nýs árs og líta yfir farinn veg. Við erum viss um að árið verði gott. Þar með lýkur okkar...
Sigurður Arnarson
Jan 114 min read


Jólatré við JMJ og Joe's
Eitt af því sem einkennir störf Skógræktarfélags Eyfirðinga er jólatrjáavertíðin. Sú vertíð færir íbúum svæðisins gleði og hamingju en...
Sigurður Arnarson
Dec 4, 202410 min read


Hið kvenlega og ljóðræna keisaratré
Austur í Asíu vex fallegt tré. Það skipar stóran sess í menningu Japana, Kínverja og sjálfsagt fleiri þjóða. Tréð er ágætur vitnisburður...
Sigurður Arnarson
Nov 27, 202410 min read


Gífurrunnar
Vistkerfi andfætlinga okkar í Ástralíu eru um flest ákaflega ólík því sem við eigum að venjast. Í því stóra landi má finna fjölbreytta...
Sigurður Arnarson
Oct 30, 202412 min read


Tré og upphaf akuryrkju í heiminum
Eins og lesendur okkar vita er okkur ekkert óviðkomandi þegar kemur að trjám og öllu því sem þeim tengist. Nú fjöllum við um tré sem...
Sigurður Arnarson
Oct 16, 202414 min read


Gífurviður - Konungur Ástralíu
Það vakti heimsathygli að þegar Friðrik 10. var krýndur konungur Danmerkur þá eignuðust Ástralir sína eigin drottningu í fyrsta skipti í...
Sigurður Arnarson
Aug 21, 202421 min read
bottom of page

