top of page
Search


Gráþröstur
Talið er að í heiminum öllum séu til um 90 tegundir þrasta, Turdus spp . Þrjár tegundir þeirra hafa verpt nokkuð reglulega á Íslandi hin síðari ár. Tvær þeirra, skógarþröstur , T. iliacus og svartþröstur , T. merula, teljast til íslenskra fugla enda alveg öruggt að þeir verpa hér á hverju ári. Sú þriðja, gráþrösturinn, T. pilaris , er fyrst og fremst algengur haust- og vetrargestur sem kemur gjarnan í október og nóvember. Flestir fara þrestirnir svo í burtu þegar hinir dæ
Sigurður Arnarson
4 days ago11 min read


Vorboðinn ljúfi
Skógarþröstur, Turdus iliacus , hefur löngum verið með vinsælustu fuglum landsins. Um það vitnar meðal annars fjöldi ljóða og vísa þar sem hann kemur fyrir. Í sumum þessara ljóða skipar fuglinn stóran sess en í öðrum er hann nefndur eins og í framhjáhlaupi. Í þessum pistli segjum við frá því helsta sem tengist fuglinum en við reynum að gera það sem mest frá sjónarhorni skálda. Það er við hæfi að fyrsta mynd þessa pistils sýni skógarþröst að hefja sig til flugs þótt óvíst sé a
Sigurður Arnarson
Oct 2920 min read


Svartþröstur
Á Íslandi eru til fuglar sem syngja fallega. Sérstaklega virðist það eiga við um nokkrar tegundir spörfugla sem helst hafast við í skógum. Auðvitað hefur hver og einn sinn eigin smekk hvað fegurð áhrærir en sennilega er á engan fugl hallað þótt því sé haldið fram að frægustu söngröddina eigi svartþrösturinn. Því til sannindamerkis má nefna að hann hefur meira að segja fengið að syngja inn á Bítlaplötu. Svartþrestir eru á Íslandi vegna framtakssemi okkar manna. Við höfum búið
Sigurður Arnarson
Sep 1021 min read


Stari
Einn af þeim fuglum sem í heiminum er upphaflega talinn til skógarfugla hefur víða um heim lagt undir sig borgir og bæi. Eftir...
Sigurður Arnarson
Jul 918 min read


Skógarfuglinn músarrindill
Með aukinni skóg- og trjárækt hafa skilyrði fyrir ýmsa skógarfugla batnað stórlega. Minnkandi beit og jafnvel beitarfriðun birkiskóga...
Sigurður Arnarson
May 2122 min read


Snípur í skógi
Skógar á Íslandi eru af mörgum stærðum og gerðum og lífríki þeirra er fjölbreytt. Mismunandi skógar fóstra mismunandi líf og þar með...
Sigurður Arnarson
Apr 1619 min read


Auðnutittlingur
Í fyrndinni bjó allt mannkyn í gleðisnauðum heimi á tiltölulega litlum skika á þessari jörð. Endalaus nótt grúfði yfir og fólkið kunni...
Sigurður Arnarson
Mar 1215 min read


Lúsaryksugan glókollur
Á 20. öld kom það annað veifið fyrir að hingað bárust pínulitlir fuglar frá Evrópu. Þeir áttu hér sjaldnast neitt sældarlíf. Lítið var um...
Sigurður Arnarson
Feb 129 min read


Fuglaskógar
Eitt af því sem laðar margan manninn í skóga landsins eru skógarfuglarnir. Í þessari grein verður auðvitað minnst á fugla, en...
Sigurður Arnarson
Jan 2223 min read
bottom of page

