top of page
Search


Hin einmana eik eyðimerkurinnar
Í hinum stóra heimi eru til allskonar tré. Sum eru algeng en önnur eru fágætari. Má sem dæmi nefna að birki verður að teljast algengt,...
Sigurður Arnarson
Oct 810 min read


Sýprus
Við erum stödd í Toskana á Ítalíu. Við göngum eftir trjágöngum og stefnum á villuna við enda þeirra. Við gætum líka verið í...
Sigurður Arnarson
Jul 2317 min read


Skaðvaldar á birki
Birki er algengasta trjátegundin á Íslandi . Að auki er það eina tréð sem talið er að hafi myndað stóra, samfellda skóga við landnám. Talið er að um 25 - 40% landsins hafi þá verið þakið skógi. Mismunurinn liggur í þeim forsendum sem notaðar eru til að meta forna og horfna skóga og hvar þeir gætu hafa vaxið. Nú þekja birkiskógar og -kjarr aðeins um 1,5% landsins en skógar í heild um 2%. Ekki nóg með það. Það lætur nærri að um 2 af hverjum 5 trjáplöntum sem plantað er á Ísland
Sigurður Arnarson
Jun 2522 min read


Jón Rögnvaldsson. Mikilhæfur leiðtogi á sviði skrúðgarðyrkju og landgræðslu
„Við eigum að rækta skóg til að bæta landið og fegra það, og til að bæta okkur sjálfa og ræktunarmenningu okkar. Landgræðslan og...
Sigurður Arnarson
Jun 1847 min read


Grasagarðshlutverk Lystigarðsins
Lystigarðurinn á Akureyri er bæði skrúðgarður og grasagarður. Hann er rekinn af Akureyrarbæ og er staðsettur á Suðurbekkunni sunnan...
Sigurður Arnarson
Jun 1120 min read


Blágreni
Í eina tólf áratugi hefur blágreni, Picea engelmannii  Parry ex Engelm. ,  verið ræktað á Íslandi. Það hentar vel í blandaða...
Sigurður Arnarson
Apr 3021 min read


Júdasartré
Þegar Júdas Ískaríot  hafði svikið mentor sinn, með frægasta kossi heimssögunnar, fékk hann vænan silfursjóð og alveg heiftarlegan móral....
Sigurður Arnarson
Apr 2312 min read


Um nöfn og flokkunarkerfi. Fyrri hluti
Eitt af því sem virðist vera sameiginlegt einkenni alls mannkyns er þörfin til að flokka alla skapaða hluti. Þegar rýnt er í eldri...
Sigurður Arnarson
Mar 1919 min read


80 ára! Skógræktarfélag Austur-Húnvetninga
Sunnudaginn 14. maí 1944 var Skógræktarfélag Austur-Húnvetninga stofnað á fundi á Blönduósi. Félagið fagnar því 80 ára afmæli í dag og...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
May 14, 20247 min read


Framtíð kaffiræktar í heiminum
Í síðustu viku fræddumst við um uppruna kaffirunnans og þjóðsögur tengdar honum. Einnig skoðuðum við hvernig kaffi hefur ferðast um...
Sigurður Arnarson
Jun 28, 202312 min read


Kaldi geitahirðir og sigurför kaffis
Lengi hefur verið samgangur milli Austur-Afríku og Suður-Arabíu yfir Rauðahafið. Þar sem það er þrengst er það ekki nema um 40 km....
Sigurður Arnarson
Jun 21, 202311 min read


Fenjaviður - þá var Ísland rangnefni
Elstu setlög Íslands geyma leifar fjölbreyttrar flóru sem óx á Íslandi við allt annað loftslag en nú ríkir á landinu. Meðal þeirra...
Sigurður Arnarson
Jun 7, 202310 min read


Vaðlaskógur
Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur umsjón með 11 skógarreitum í Eyjafirði og má fræðast um þá og staðsetningu þeirra hér. Flaggskipið í...
Sigurður Arnarson
Apr 26, 20238 min read


Tinnuviður
Þann 29. mars 1982 gaf Paul McCartney út lag sem hann söng með Stevie Wonder. Lagið heitir Ebony and Ivory og var mjög vinsælt á sínum...
Sigurður Arnarson
Mar 29, 202310 min read


Hin séríslenska hlyntegund
Einangrun landsins hefur komið í veg fyrir að allskonar trjágróður, sem að jafnaði þrífst við svipuð veðurfarsskilyrði og hér eru, hafi...
Sigurður Arnarson
Feb 15, 20239 min read


Hinar aðskiljanlegustu náttúrur reynitrjáa
Öldum saman hefur fólk talið að náttúran búi yfir fjölbreyttum teiknum og stórmerkjum. Svo virðist vera sem reynitré, Sorbus aucuparia,...
Sigurður Arnarson
Jan 4, 202314 min read


Kristþyrnir
Fjölmargar trjátegundir tengjast þeirri hátíð sem að höndum ber. Flest höfum við einhvers konar jólatré í húsum okkar. Oftast eru það tré...
Sigurður Arnarson
Dec 21, 202213 min read
bottom of page

