top of page
Search


Eikurnar á Akureyri
Í heiminum eru um 600 eikartegundir. Flestar tegundirnar vaxa í N-Ameríku og Kína. Tvær nauðalíkar tegundir eru upprunnar í Evrópu. Það...

Bergsveinn Þórsson
Aug 5, 20202 min read


Aspamæður
Sum tré eru tvíkynja. Það merkir að hvert tré er bæði með karl- og kvenkyns æxlunarfæri. Þetta á við um reyni og birki svo dæmi séu...
Sigurður Arnarson
Jul 30, 20202 min read


Sjálfsánar plöntur í Garðsárreit
Annað kvöld, fimmtudaginn 23. júlí kl. átta, verður farið í skógargöngu í Garðsárreit. Hér er tengill á viðburðinn þar sem sjá má allar...
Sigurður Arnarson
Jul 22, 20202 min read


Öspin í Garðsárreit
Skógræktarfélagið hefur umsjón með nokkrum skógarreitum í Eyjafirði. Einn þeirra er Garðsárreitur. Stærsta tréð í þeim reit er voldug...
Sigurður Arnarson
Jul 18, 20202 min read


Finnska birkið
#TrevikunnarSE Það var fallegt haustveður þegar Tarja Halonen steig út úr flugvélinni á Keflavíkurflugvelli 19. september árið 2000. Hún...

Bergsveinn Þórsson
Jul 8, 20202 min read


Lenja
Árið 1520 fann Magellan sund í gegnum suðurhluta Suður-Ameríku sem síðan er við hann kennt. Þá þurfti ekki lengur að sigla fyrir...
Sigurður Arnarson
Jul 1, 20203 min read


Skrauteplið ´Rudolph´
Frá vinstri : Ólafur B. Thoroddsen, Hjörtur Arnórsson, Malus 'Rudolph' og Vignir Sveinsson. Skrautepli - Fræðsluerindi með öfugum...

Ingólfur Jóhannsson
Jun 27, 20201 min read


Blóðrifs ´Færeyjar´
Eins og glöggir lesendur þáttarins Tré vikunnar hafa eflaust tekið eftir er hér bæði fjallað um tré og runna. Í þetta skiptið fjöllum við...

Sigurður Arnarson
Jun 17, 20202 min read


Reynir ´Dodong´
#TrévikunnarSE er í senn bæði kunnuglegt og framandi. Það er kunnuglegt því það er reynitré og margar tegundir reynitrjáa vaxa á Íslandi....

Sigurður Arnarson
Jun 11, 20203 min read


Lýsing Eggerts og Bjarna á skógum
Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson ferðuðust um landið árin 1752-1757 og gáfu út ferðabók sem er stórskemmtileg eins og alkunna er. Nú...

Sigurður Arnarson
Jun 4, 20203 min read


Stórglæsileg skógarfura
#TrévikunnarSE að þessu sinni er skógarfura (Pinus sylvestris) sem er í neðanverðum Kjarnaskógi. Þessi fura er verðugur fulltrúi sinnar...

Bergsveinn Þórsson
May 30, 20201 min read


Síberíuþyrnir
#TrévikunnarSE Tré vikunnar í þetta sinn er Síberíuþyrnir, Crataegus sanguinea. Fjölmargar þyrnitegundir finnast í heiminum, nafngiftin...

Ingólfur Jóhannsson
May 22, 20201 min read


'Hekla' - rauðblaða birki
Tré vikunnar að þessu sinni er birkitré með dumbrauðum laufblöðum #TrévikunnarSE . Yrki þetta er klónn af kynbættu tré sem er afrakstur...

Pétur Halldórsson
May 15, 20202 min read


Víðiblóm
Þetta vorið hafa víðirunnar og -tré blómstrað óvenju mikið. Því höfum við sett inn þetta myndasafn með víðiblómum. Víðirunnar og -tré...

Sigurður Arnarson
May 8, 20202 min read


Tré og girðing vikunnar
Tré eru frábær #TrévikunnarSE. Eitt af því sem tré gera best er að vaxa. Það gera þau jafnan óbeðin og á hverju ári teygja þau sig hærra...

Sigurður Arnarson
May 6, 20201 min read


Töfratré
Á þessum árstíma er lífríkið allt að vakna til lífsins, svona smám saman. Eitt af því sem gleður augað á þessum árstíma er töfratré eða...

Sigurður Arnarson
Apr 30, 20202 min read


Frjókorn elris
Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands, ni.is, kemur fram að byrjað er að mæla frjókorn á Akureyri þetta vorið. Daglegar niðurstöður verða...

Sigurður Arnarson
Apr 25, 20201 min read


Björk eða hengibjörk?
Á Íslandi eru fáeinar tegundir ræktaðar af birkiættkvíslinni (Betula) en innlendar teljast aðeins tvær tegundir. Það eru íslenska birkið,...

Sigurður Arnarson
Apr 19, 20201 min read


Fordæmalaust snjóbrot
Tré vikunnar eru fordæmalaus! #TrévikunnarSE hefur nú verið í fríi um nokkurn tíma en verður nú endurvakið. Óhætt er að fullyrða að eitt...

Sigurður Arnarson
Apr 10, 20201 min read


Jólatré
#TrévikunnarSE í desembermánuði er jólatréð. Mikilvægt er að velja íslenskt jólatré. Innflutningur jólatrjáa hefur í för með sér flutning...

Pétur Halldórsson
Dec 5, 20192 min read
bottom of page

