top of page
Search
Sigurður Arnarson
Oct 1, 20193 min read
Brum reynitrjáa
Að þessu sinni tökum við fyrir heila ættkvísl trjáa; reyniættkvíslina (sorbus) sem svo mjög setur lit á haustið. Mjög margar tegundir...
137
Sigurður Arnarson
Sep 25, 20192 min read
Súlublæösp
Áður hefur verið fjallað um mismunandi asparklóna á Íslandi. Það eru allt saman klónar alaskaaspar (Populus trichocarpa eða Populus...
594
Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Sep 16, 20191 min read
Nýgróðursett tré
Í dag, 16. september, er dagur íslenskrar náttúru og #TrévikunnarSE að þessu sinni eru þau tré sem 10. bekkur Lundarskóla á Akureyri...
14
Sigurður Arnarson
Sep 10, 20192 min read
Reynir að hausti
Um þessar mundir eru skógar landsins að breyta um skrúða. Lauftrén fara úr sumargrænum búningi yfir í skrautleg litklæði áður en þau...
125
Sigurður Arnarson
Sep 3, 20192 min read
Frú Margrét
Til eru tré sem þykja það merkileg að þau hafa sérnöfn. Eitt slíkt er #TrévikunnarSE að þessu sinni. Þetta tré var valið tré ársins hjá...
131
Bergsveinn Þórsson
Aug 28, 20192 min read
Öspin við Þingvallastræti 28
#TrévikunnarSE hefur borist bréf þar sem athygli okkar er vakin á áhugaverðu tré sem stendur fyrir framan Þingvallastræti 36 á Akureyri....
192
Sigurður Arnarson
Aug 21, 20191 min read
Hrossakastanía
Lengi vel vildu menn ekki trúa því að hægt væri að rækta hrossakastaníu (Aesculus hippocastanum) á Íslandi og enn síður á norðanverðu...
243
Sigurður Arnarson
Aug 15, 20191 min read
Rauðgreni
#TrévikunnarSE þessa vikuna er rauðgreni, Picea abies. Rauðgreni er vinsælt jólatré enda lyktar það vel og er fallegt við góð skilyrði....
136
Ingólfur Jóhannsson
Jul 31, 20192 min read
Meyjarrós - Stórasta tré í heimi 😉
Í síðasta trjápistli var fjallað um Grasvíði og vakti fyrirsögnin "Minnsta trjátegund landsins" nokkra athygli. Leiddu flestir,og jafnvel...
70
Sigurður Arnarson
Jul 24, 20192 min read
Minnsta trjátegund landsins?
Á Íslandi teljast fjórar víðitegundir innlendar. Að auki finnast hér slæðingar sem sá sér auðveldlega í náttúrunnu s.s. alaskavíðir,...
145
Pétur Halldórsson
Jul 17, 20191 min read
Degli við Bjarmastíg
Degli við Bjarmastíg á Akureyri er #trévikunnarSE. Þetta er einstakt tré á Akureyri og eiginlega á landinu öllu. Tegundin hefur líka...
68
Sigurður Arnarson
Jul 10, 20192 min read
Kergi
#TrévikunnarSE í þetta skiptið er af sömu ætt og tré síðustu viku. Það kallast kergi eða garðakergi og er einnig nefnt síberískt...
93
Sigurður Arnarson
Jul 3, 20191 min read
Gullregn
#TrévikunnarSE að þessu sinni er gullregn (Laburnum sp.). Af gullregni eru til tvær skilgreindar tegundir auk blendinga og afbrigða....
917
Sigurður Arnarson
Jun 26, 20192 min read
Koparreynir
Að þessu sinni er koparreynir #TrévikunnarSE. Koparreynir stendur nú í blóma hér og þar í bænum. Blómin eru í hvítum sveip og síðar koma...
225
Bergsveinn Þórsson
Jun 19, 20193 min read
Alaskaösp
Um miðja 20. öldina fór skógræktarfólk á Íslandi að að horfa mjög stíft í kringum sig í leit að trjátegundum sem gætu lifað og vaxið hér...
288
Sigurður Arnarson
Jun 12, 20192 min read
Döðlupálmi
Að þessu sinni er tré vikunnar alls ekki íslenskt og engar líkur á því að það geti vaxið hér utandyra. Okkur þykir þetta hinsvegar...
64
Pétur Halldórsson
Jun 5, 20191 min read
Skógarfura
#TrévikunnarSE er skógarfura, Pinus sylvestris, við Spítalaveg á Akureyri. Miklar vonir voru bundnar við skógarfuru í skógrækt hérlendis...
97
Sigurður Arnarson
May 29, 20192 min read
Heggur
Trjátegundir eru misjafnlega áberandi eftir árstímum. Sumar fara í fagra haustliti en eru e.t.v. ekki áberandi á öðrum árstímum. Sama á...
430
Sigurður Arnarson
May 22, 20191 min read
Sjálfsánar stafafurur
Ein af þeim tegundum sem hafa í auknum mæli náð að sá sé út í íslenskri náttúru er stafafura. Sumir gleðjast yfir því en aðrir óttast...
28
Sigurður Arnarson
May 1, 20191 min read
Selja
Selja (Salix caprea) er tré af víðiætt og er #TrévikunnarSE . Eins og margar aðrar víðitegundir blómgast hún áður en hún laufgast og eru...
228
bottom of page