top of page
Search


Kristþyrnir
Fjölmargar trjátegundir tengjast þeirri hátíð sem að höndum ber. Flest höfum við einhvers konar jólatré í húsum okkar. Oftast eru það tré...
Sigurður Arnarson
Dec 21, 202213 min read


Félags- og heilbrigðisstofnun skóga
Nemendur við Institute for Environmental Research við RWTH í Aachen rannsökuðu ljóstillífun í villtum beykiskógum. Í skóginum er...
Sigurður Arnarson
Dec 15, 20228 min read


Gulvíðir: Mestur meðal jafningja
Almennt er talið að við landnám hafi fjórar víðitegundir vaxið á landinu. Þar er gulvíðir einn af fjórum. Hann er óumdeilanlega þeirra...
Sigurður Arnarson
Dec 7, 202215 min read


Þú ert hér Hugrenningar leiguliða SE á Hálsi í Eyjafjarðarsveit
Að frelsast til skógræktar Ást mín á skógum liggur djúpt og nær aftur til bernsku. Alinn upp í algerlega skóglausri sveit við utanverðan...

Aðalsteinn Svanur Sigfússon
Nov 30, 20227 min read


Skógræktarfélag Akraness 80 ára
Miðvikudaginn 18. nóvember 1942 var Skógræktarfélag Akraness stofnað. Félagið fagnar því 80 ára starfsafmæli í ár og er elsta...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Nov 22, 20225 min read


Hinar mikilvægu akasíur
Flest okkar þekkja akasíur þótt við vitum ekki endilega af því. Varla er til sá náttúrulífsþáttur sem sýnir okkur lífríki úr hitabeltinu...
Sigurður Arnarson
Nov 2, 202211 min read


Tínum lerkiköngla á Hálsi
- English below - Skógræktarfélag Eyfirðinga býður áhugasömum að tína lerkiköngla á Hálsi í Eyjafjarðarsveit kl. 13 á laugardaginn, 22....

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Oct 9, 20222 min read


Tínum stafafuruköngla í Laugalandsskógi
- English below - Skógræktarfélag Eyfirðinga býður áhugasömum að tína stafafuruköngla í Lauglandsskógi á Þelamörk (Hörgársveit) kl. 13 á...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Oct 9, 20222 min read


Sandelviður
Á Íslandi vaxa alls konar plöntur eins og þekkt er. Sumar eru tré, aðrar eru háðar trjám á einn eða annan hátt og sumar vilja ekkert af...
Sigurður Arnarson
Oct 5, 20229 min read


Hverfulleiki haustlitanna
Hverfulleikinn einkennir haustið. Margir fegurstu litir ársins birtast á haustin en þeir eru tákn fyrir hrörnunina sem óhjákvæmilega...
Sigurður Arnarson
Sep 22, 20228 min read


Trjáverur á degi íslenskrar náttúru
Formáli formanns Skógræktarfélags Eyfirðinga: Á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands, sem fram fór í Mosfellsbæ fyrstu vikuna í september í...

Benedikt Erlingsson
Sep 16, 20228 min read


Grenilimgerði, grenihekk
Miðað við hversu óalgeng vel klippt grenilimgerði (einnig nefnd grenihekk) eru í og við garða mætti ætla að greni væri alveg sérlega...
Sigurður Arnarson
Aug 31, 20229 min read


Sögufræg furutegund
Í skógrækt á Íslandi eru notuð tré sem eiga sér fjölbreyttan uppruna. Mest er ræktað af birki sem er íslenskt. Hér má einnig finna lerki...
Sigurður Arnarson
Aug 7, 202211 min read


Apahrellir, Araucaria auracana
Einu sinni var skoskur grasafræðingur, að nafni Archibald Menzies, að fá sér að borða í Síle. Hann var þá á hringferð um heiminn með...
Sigurður Arnarson
Aug 1, 202213 min read


Hvernig verða trjáplöntur til?
Myndasaga úr stærstu trjáræktarstöð landsins Skógræktarfélag Eyfirðinga er með aðalstöðvar sínar í Kjarnaskógi, eins og mörgum er...
Sigurður Arnarson
Jul 8, 20225 min read


Íslensk lyngrós
Ein lítil ferðasaga í tíma og rúmi. Rhododendron yakushimanum X Það er alkunna að í upphafi var landið viði vaxið. Margir hafa í gegnum...

Helgi Þórsson
Jun 14, 20223 min read


Fræ eru ferðalangar
Flest vitum við að tré stunda ekki göngutúra. Hvert og eitt á í vandræðum með að færa sig úr stað, enda eru tré rótföst. Samt er það svo...
Sigurður Arnarson
Jun 8, 202216 min read


Skógræktarfélag Selfoss 70 ára
Föstudaginn 16. maí 1952, var Skógræktarfélag Selfoss stofnað á fundi í Tryggvaskála. Félagið fagnar því 70 ára starfsafmæli í ár rétt...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
May 22, 20223 min read


Sigurður Arnarson
May 1, 20227 min read


Sigurtáknið lárviður
Samkvæmt grískum goðsögum var vatnagyðjan Daphne, dóttir fljótaguðsins Peneusar, einstaklega glæsileg gyðja. Hvorugt þeirra taldist þó...
Sigurður Arnarson
Apr 25, 202210 min read
bottom of page

