top of page
Search


Gljávíðir
Seinni part sumars árið 703 gekk yfir landið mikið austanveður. Bar það með sér töluverðan fjölda af fræjum víðitegundar sem kallast...
Sigurður Arnarson
Jan 25, 202311 min read
535


Landnám blæaspa
Það er engum blöðum um það að fletta, hvorki laufblöðum né öðrum blöðum, að ásýnd Íslands var ekki sú sama við landnám og nú er. Landið...
Sigurður Arnarson
Jan 18, 202314 min read
446


Gróður á Íslandi fyrir ísöld
Ef og þegar loftslag kólnar svo mjög um alla jörð að jöklar þekja stór, samfelld svæði á báðum hvelum jarðarinnar, kemur ísöld. Talið er...
Sigurður Arnarson
Jan 11, 202317 min read
862


Hinar aðskiljanlegustu náttúrur reynitrjáa
Öldum saman hefur fólk talið að náttúran búi yfir fjölbreyttum teiknum og stórmerkjum. Svo virðist vera sem reynitré, Sorbus aucuparia,...
Sigurður Arnarson
Jan 4, 202314 min read
1,009


Akasíutegundir
Í fyrri pistli um akasíur voru fáeinar tegundir af akasíum nefndar. Við munum nú segja lítillega frá örfáum tegundum svona til að varpa...
Sigurður Arnarson
Dec 28, 202212 min read
141


Kristþyrnir
Fjölmargar trjátegundir tengjast þeirri hátíð sem að höndum ber. Flest höfum við einhvers konar jólatré í húsum okkar. Oftast eru það tré...
Sigurður Arnarson
Dec 21, 202213 min read
606


Félags- og heilbrigðisstofnun skóga
Nemendur við Institute for Environmental Research við RWTH í Aachen rannsökuðu ljóstillífun í villtum beykiskógum. Í skóginum er...
Sigurður Arnarson
Dec 15, 20228 min read
173


Vaðlaskógur: Ályktun stjórnar
Kjarni 6. desember 2022 Stjórn Skógræktarfélags Eyfirðinga hefur borist erindi frá Ómari Ívarssyni skipulagsfræðingi hjá Landslagi ehf....

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Dec 13, 20221 min read
922


Gulvíðir: Mestur meðal jafningja
Almennt er talið að við landnám hafi fjórar víðitegundir vaxið á landinu. Þar er gulvíðir einn af fjórum. Hann er óumdeilanlega þeirra...
Sigurður Arnarson
Dec 7, 202215 min read
347


Þú ert hér Hugrenningar leiguliða SE á Hálsi í Eyjafjarðarsveit
Að frelsast til skógræktar Ást mín á skógum liggur djúpt og nær aftur til bernsku. Alinn upp í algerlega skóglausri sveit við utanverðan...

Aðalsteinn Svanur Sigfússon
Nov 30, 20227 min read
569


Skógræktarfélag Akraness 80 ára
Miðvikudaginn 18. nóvember 1942 var Skógræktarfélag Akraness stofnað. Félagið fagnar því 80 ára starfsafmæli í ár og er elsta...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Nov 22, 20225 min read
168


Ísland var brú, Ísland var tangi. Brot af sögu birkiættkvíslarinnar á Íslandi
Við erum stödd á Skotlandi fyrir 15 miljón árum. Almennt séð er fólk enn mjög apalegt á þessum tíma, en þar sem við komum í tímavél þá...

Helgi Þórsson
Nov 16, 20228 min read
781


Leyndardómur Garðsárgils
Blæösp er ein þeirra fáu trjátegunda sem talið er að hafi vaxið á Íslandi við landnám. Hér í Eyjafirði eru vel þekktar blæaspir á tveimur...
Sigurður Arnarson
Nov 9, 20224 min read
664


Hinar mikilvægu akasíur
Flest okkar þekkja akasíur þótt við vitum ekki endilega af því. Varla er til sá náttúrulífsþáttur sem sýnir okkur lífríki úr hitabeltinu...
Sigurður Arnarson
Nov 2, 202211 min read
203


Íslenskur víðir
Fjölmargar víðitegundir hafa verið fluttar inn og ræktaðar á Íslandi. Full ástæða er til að fjalla um margar þeirra og nú þegar hefur...
Sigurður Arnarson
Oct 26, 202220 min read
861


Leynigestur í Vaðlaskógi
Tilvera blæaspa, Populus tremula, á Íslandi er ein mesta ráðgáta íslenskra skóga. Hvergi er tilvera hennar samt meiri ráðgáta en í...
Sigurður Arnarson
Oct 19, 202211 min read
753


Víðiættkvíslin
Víðir skipar stóran sess í vistkerfum Íslands. Vart er til sú vistgerð með háplöntum á Íslandi þar sem ekki má finna einhvern víði. Að...
Sigurður Arnarson
Oct 12, 202216 min read
349


Tínum lerkiköngla á Hálsi
- English below - Skógræktarfélag Eyfirðinga býður áhugasömum að tína lerkiköngla á Hálsi í Eyjafjarðarsveit kl. 13 á laugardaginn, 22....

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Oct 9, 20222 min read
99


Tínum stafafuruköngla í Laugalandsskógi
- English below - Skógræktarfélag Eyfirðinga býður áhugasömum að tína stafafuruköngla í Lauglandsskógi á Þelamörk (Hörgársveit) kl. 13 á...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Oct 9, 20222 min read
57


Sandelviður
Á Íslandi vaxa alls konar plöntur eins og þekkt er. Sumar eru tré, aðrar eru háðar trjám á einn eða annan hátt og sumar vilja ekkert af...
Sigurður Arnarson
Oct 5, 20229 min read
226
bottom of page