top of page
Search


Sparilundur í Vaðlaskógi
Vaðlaskógur blasir við öllum Akureyringum og þeim sem heimsækja bæinn. Fjöldi fólks heimsækir skóginn á hverju ári en samt er það svo að...
Sigurður Arnarson
May 31, 20238 min read


Skógar og ásýnd lands
Það er kunnara en frá þurfi að greina að ásýnd Íslands var ekki sú sama við landnám og nú er. Landið var allt betur gróið og 25-40%...
Sigurður Arnarson
May 24, 20237 min read


Ýviður Taxus baccata, L.
Ýviður er lítið ræktaður á Íslandi enn sem komið er. Ef til vill verður breyting þar á þegar fram líða stundir enda eru til mjög góð dæmi...
Sigurður Arnarson
May 17, 202311 min read


Hvítþinurinn frá Sapinero (Abies concolor)
Hvítþinslundurinn í Vaðlaskógi er ekki sá eini á landinu. En hann er eini lundur sinnar tegundar á Eyjafjarðarsvæðinu og einn sá efnilegasti

Helgi Þórsson
May 10, 20234 min read


Ályktun aðalfundar 2023
Fundurinn var afar góður og fundarfólk jákvætt gagnvart framtíð félagsins sem er í miklum vexti og við hæfi að skála í sjóðheitu ketilkaffi.

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
May 9, 20232 min read


Fjallavíðir
Til skamms tíma uxu aðeins þær fjórar víðitegundir villtar á landinu sem talið að hafi verið hér allt frá landnámi. Hingað til höfum við...
Sigurður Arnarson
May 3, 20238 min read


Aðalfundur 8. maí 2023
Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélagsins í Kjarnaskógi mánudaginn 8. maí og hefst...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Apr 28, 20231 min read


Vaðlaskógur
Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur umsjón með 11 skógarreitum í Eyjafirði og má fræðast um þá og staðsetningu þeirra hér. Flaggskipið í...
Sigurður Arnarson
Apr 26, 20238 min read


80 ára! Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga
Mánudaginn 19. apríl 1943 var Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga stofnað. Félagið fangar því 80 ára afmæli í ár og verður stiklað á stóru í...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Apr 19, 20235 min read


Hið forna, horfna beyki
Í íslenskum jarðlögum frá því fyrir ísöld hafa fundist leifar ýmissa trjáa sem ekki vaxa villtar á landinu í dag. Meðal þeirra trjáa sem...
Sigurður Arnarson
Apr 12, 202312 min read


Sniðgötubirkið
Sum af glæsilegustu trjám höfuðstaðar hins bjarta norðurs eru svo merkileg að þau hafa sérnafn. Tré vikunnar að þessu sinni er einmitt...
Sigurður Arnarson
Apr 5, 20239 min read


Tinnuviður
Þann 29. mars 1982 gaf Paul McCartney út lag sem hann söng með Stevie Wonder. Lagið heitir Ebony and Ivory og var mjög vinsælt á sínum...
Sigurður Arnarson
Mar 29, 202310 min read


Hvað er svona merkilegt við greni?
Á stórum svæðum barrskógabeltisins eru grenitegundir nær algerlega ríkjandi. Hvernig stendur á því? Hvað veldur því að ein tegund verður...
Sigurður Arnarson
Mar 21, 202315 min read


Ráðgátan um vatnsflutninga
Hæstu tré á Íslandi eru um 30 metrar á hæð. Þau eiga það sameiginlegt, með öðrum trjám í heiminum, að ræturnar taka upp vatn sem síðan fer um allt tréð og gufar upp út um laufblöðin. Öll þurfa þessi fjölbreyttu austurrísku tré að dæla vatni úr jörðu og upp í krónurnar. Verkefnið getur verið mismunandi erfitt eftir staðsetningu, hita, gerð trjáa og jarðvegs og aðgengi að vatni. Mynd: Sig.A. Talið er að fyrstu landplönturnar hafi orðið til fyrir um 400 milljónum ára. Um þá þróu
Sigurður Arnarson
Mar 15, 202311 min read


Félaginu stefnt: Ályktun stjórnar
Eftirfarandi ályktun var bókuð á stjórnarfundi þann 8. mars 2023 vegna stefnu landeigenda Veigastaða og Halllands í...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Mar 12, 20232 min read


Gamla dúnsýrenan á Akureyri (Syringa villosa)
Tími og tíska er nokkuð sem víða kemur við sögu. Val okkar á plöntum til ræktunar er ekki undanskilið þessari reglu. Runnar, blóm og tré...

Helgi Þórsson
Mar 8, 20233 min read


Blæöspin í Grundarreit og uppgangur myndlistar
Árið 1899 hófst gróðursetning í svokallaðan Furulund á Þingvöllum. Markar sá reitur ákveðið upphaf skipulagðrar gróðursetningar á Íslandi...
Sigurður Arnarson
Mar 1, 20237 min read


Varnir akasíutrjáa
Í lífríkinu er eilíf barátta milli afræningja og bráðar. Það er einn af drifkröftum þróunar. Bráðin reynir sífellt að finna upp betri...
Sigurður Arnarson
Feb 22, 20237 min read


Hin séríslenska hlyntegund
Einangrun landsins hefur komið í veg fyrir að allskonar trjágróður, sem að jafnaði þrífst við svipuð veðurfarsskilyrði og hér eru, hafi...
Sigurður Arnarson
Feb 15, 20239 min read


Kjarnafjölskyldan
Tré vikunnar eru nokkur lerkitré sem voru gróðursett af Skógræktarfélagi Eyfirðinga árið 1980 í Naustaborgum. Trén standa stutt frá...

Arnbjörg Konráðsdóttir
Feb 8, 20232 min read
bottom of page

