top of page

Aðalfundur 8. maí 2023

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélagsins í Kjarnaskógi mánudaginn 8. maí og hefst hann klukkan 19:30.


Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn hefst á fjarflutningi Sylgju Daggar Sigurjónsdóttur lýðheilsufræðings hjá Eflu um mikilvægi náttúru í manngerðu samfélagi.


Viðburðurinn er líka auglýstur á Facebook síðu félagsins: https://fb.me/e/10R5ponHX95 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page