top of page
Search


Tínum stafafuruköngla í Laugalandsskógi
- English below - Skógræktarfélag Eyfirðinga býður áhugasömum að tína stafafuruköngla í Lauglandsskógi á Þelamörk (Hörgársveit) kl. 13 á...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Oct 9, 20222 min read


Sandelviður
Á Íslandi vaxa alls konar plöntur eins og þekkt er. Sumar eru tré, aðrar eru háðar trjám á einn eða annan hátt og sumar vilja ekkert af...
Sigurður Arnarson
Oct 5, 20229 min read


Hótel í Vaðlareit?
Frá stjórn Skógræktarfélags Eyfirðinga í tilefni frétta af fyrirhugaðri hótelbyggingu í Vaðlareit. Stjórn Skógræktarfélags Eyfirðinga...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Oct 4, 20221 min read


Loðvíðir
Vandfundin eru þau svæði í heiminum þar sem víðir skipar jafn stóran sess í vistkerfum og garðrækt eins og hér við ysta haf. Því er...
Sigurður Arnarson
Sep 28, 202218 min read


Hverfulleiki haustlitanna
Hverfulleikinn einkennir haustið. Margir fegurstu litir ársins birtast á haustin en þeir eru tákn fyrir hrörnunina sem óhjákvæmilega...
Sigurður Arnarson
Sep 22, 20228 min read


Trjáverur á degi íslenskrar náttúru
Formáli formanns Skógræktarfélags Eyfirðinga: Á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands, sem fram fór í Mosfellsbæ fyrstu vikuna í september í...

Benedikt Erlingsson
Sep 16, 20228 min read


Dularfulla öspin við Bjarmastíg
Við Bjarmastíg á Akureyri stendur gömul ösp. Þetta er engin venjuleg ösp því þetta er sögufrægt tré. Hennar hefur víða verið getið í...

Helgi Þórsson
Sep 14, 202210 min read


Af hverju er skógurinn grænn?
Margir skógræktar- og trjáræktarmenn af öllum kynjum geta verið sammála um að heiðblár himin yfir grænum trjám er falleg litasamsetning....
Sigurður Arnarson
Sep 7, 202213 min read


Grenilimgerði, grenihekk
Miðað við hversu óalgeng vel klippt grenilimgerði (einnig nefnd grenihekk) eru í og við garða mætti ætla að greni væri alveg sérlega...
Sigurður Arnarson
Aug 31, 20229 min read


Bergflétta
Í umfjöllun okkar um tré vikunnar höfum við seilst víða. Alltaf má þó róa á ný mið. Nú skoðum við plöntu sem með góðum vilja má kalla...
Sigurður Arnarson
Aug 25, 202215 min read


Beinvaxið leyndardómsbirki
Árið 2004 eða 2005 fór Sigríður Aðalsteinsdóttir, sem býr ásamt móður sinni í Oddeyrargötu 19, í Kjarnaskóg til að kaupa tvö tré. Þar...
Sigurður Arnarson
Aug 19, 20226 min read


Hið konunglega degli
Mikilvægasta ætt trjáa í ræktun á norðurslóðum er án efa þallarættin, Pinaceae. Innan þeirrar ættar eru flestar tegundirnar sem mynda...
Sigurður Arnarson
Aug 13, 202216 min read


Sögufræg furutegund
Í skógrækt á Íslandi eru notuð tré sem eiga sér fjölbreyttan uppruna. Mest er ræktað af birki sem er íslenskt. Hér má einnig finna lerki...
Sigurður Arnarson
Aug 7, 202211 min read


Apahrellir, Araucaria auracana
Einu sinni var skoskur grasafræðingur, að nafni Archibald Menzies, að fá sér að borða í Síle. Hann var þá á hringferð um heiminn með...
Sigurður Arnarson
Aug 1, 202213 min read


Suðandi rósatré
Í Lystigarðinum á Akureyri er mörg perlan. Ein af þeim stendur rétt neðan við kaffihúsið Lyst og vekur alltaf mikla athygli, einkum yfir...
Sigurður Arnarson
Jul 26, 20224 min read


Eikin sem hélt hún væri akasíutré
Út um allan Eyjafjörð eru merkileg tré. Stundum höfum við fjallað um gömul og virðuleg tré sem eru vel þekkt. Sjaldnar höfum við skoðað...
Sigurður Arnarson
Jul 20, 20224 min read


Mýralerki
Á Íslandi hefur töluverður fjöldi trjátegunda verið reyndur. Sumt gengur vel, annað miður. Smátt og smátt hefur reynslan kennt okkur hvað...
Sigurður Arnarson
Jul 14, 202214 min read


Hvernig verða trjáplöntur til?
Myndasaga úr stærstu trjáræktarstöð landsins Skógræktarfélag Eyfirðinga er með aðalstöðvar sínar í Kjarnaskógi, eins og mörgum er...
Sigurður Arnarson
Jul 8, 20225 min read


Sitkagreni á Eiðsvelli
Það er ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að minnast á hversu mikil blómgun hefur verið í trjám og runnum í vor og sumar. Að hluta...
Sigurður Arnarson
Jul 2, 20223 min read


Bjarkeyjarkvistur
Eins og stundum áður veljum við runna sem tré vikunnar. Runninn heitir bjarkeyjarkvistur eða Spiraea chamaedryfolia á fræðimálinu. Hann...
Sigurður Arnarson
Jun 26, 20224 min read
bottom of page

