top of page
Search


Líf án kynlífs
Mörg tré geta fjölgað sér án kynæxlunar. Kallast það kynlaus æxlun. Hægt er að stunda kynlausa æxlun á nokkra vegu og að auki getur...
Sigurður Arnarson
Jul 1, 20215 min read


Kynlíf
Það gildir það sama fyrir tré og annan gróður að þau hafa tilhneigingu til að fjölga sér. Hvernig sú fjölgun fer fram er æði misjafnt. Þó...

Sigurður Arnarson
Jun 23, 20214 min read


Geislasópur
Almennt má skipta trjám og runnum í annars vegar sígræn og hins vegar lauffellandi. Svo verða alltaf til einhverjar undantekningar sem...
Sigurður Arnarson
Jun 17, 20212 min read


Greni
Við tökum nú upp eldri þráð og höldum áfram að fjalla um ættkvíslir þallarættarinnar. Nú er komið að grenitrjám (Picea). Talið er að...
Sigurður Arnarson
Jun 9, 20216 min read


Blóðheggur
Hafsteinn Hafliðason

Sigurður Arnarson
Jun 3, 20212 min read


Himalajaeinir
Í heiminum er talið að til séu liðlega 50 tegundir af eini eða Juniperus eins og hann er kallaður á fræðimálinu. Ein þeirra vex villt á...

Sigurður Arnarson
May 26, 20214 min read


Lystigarðsrandi
Sú trjátegund sem setur hvað mestan svip á Akureyri er alaskaösp. Sumum er vel við hana en öðrum ekki. Þannig er t.d. búið að höggva...

Sigurður Arnarson
May 19, 20211 min read


Lerkiættkvíslin
Lerki (Larix) hefur þá sérstöðu innan þallarættarinnar (Pinaceae) að fella barrið á haustin. Því getur lerki myndað glæsilega, gula...

Sigurður Arnarson
May 13, 20216 min read


Trjáskeggur - blæðandi birki
Þetta er hann Trjáskeggur sem býr í Kjarnaskógi. Voldug grein sem hann bjó yfir var farin að trufla bílaumferð í skóginum svo hana þurfti...

Ingólfur Jóhannsson
May 7, 20211 min read


Ættkvísl þintrjáa
Ein af þeim ættkvíslum sem finnast innan þallarættarinnar er ættkvísl þintrjáa (Abies). Innan ættkvíslarinnar eru hátt í fimm tugir...
Sigurður Arnarson
Apr 28, 20212 min read


Gullregn í vetrarbúningi
Í þættinum Tré vikunnar höfum við í vetur annað veifið fjallað um hvernig þekkja má tré að vetri til. Í dag er síðasti vetrardagur og því...
Sigurður Arnarson
Apr 21, 20211 min read


Furuættkvíslin
Í þessum pistlum #TrévikunnarSE höfum við áður fjallað um þallarættina (Pinaceae) sem sumir vilja frekar kalla furuætt á íslensku. Innan...
Sigurður Arnarson
Apr 14, 20214 min read


Tegundir og deilitegundir
Í marsmánuði fjölluðum við aðeins um ættfræði trjáa í þættinum #TrévikunnarSE. Við tökum nú upp þráðinn að nýju og reynum að útskýra...
Sigurður Arnarson
Apr 7, 20214 min read


Páskagreinar
Gult er litur páskahátíðarinnar sem nú stendur fyrir dyrum. Því er það svo að fyrir páska er býsna algengt að fólk kaupi svokallaðar...
Sigurður Arnarson
Apr 3, 20211 min read


Blóm gráelris
Gráelri eða gráölur er lauftré af birkiætt (Betulaceae) og líkist birkinu nokkuð. Einn helsti kostir elriættkvíslarinnar (Alnus) sem...

Sigurður Arnarson
Mar 23, 20212 min read


Þallarætt
Í síðustu viku lofuðum við að fjalla örlítið um ættfræði trjáa í þættinum #TrévikunnarSE. Þá kynntum við helstu hugtök er málið varðar....

Sigurður Arnarson
Mar 17, 20212 min read


Um ættir og ættkvíslir
Undanfarið höfum við fjallað um tré sem nokkuð auðvelt er að þekkja í vetrarbúningi í þættinum #TrévikunnarSE. Nú verður örlítil breyting...

Sigurður Arnarson
Mar 10, 20213 min read


Myrtuvíðir
Þegar við höfum valið tré vikunnar hjá Skógræktarfélaginu höfum við skilgreint hugtakið „tré“ eins vítt og við getum. Það merkir að við...

Sigurður Arnarson
Mar 3, 20211 min read


'Grænagata'
Í síðustu viku fjölluðum við lítillega um asparklóninn ´Randa´ sem er algengur á Akureyri og auðþekktur. Nú höldum við okkur á sömu...

Sigurður Arnarson
Feb 24, 20212 min read


Klónar alaskaaspa -´Randi´
Þegar alaskaöspum er fjölgað er það oftast gert með græðlingum. Það merkir að erfðaefni hinna nýju plantna verður nákvæmlega það sama og...

Sigurður Arnarson
Feb 17, 20212 min read
bottom of page

