top of page
Search


Ástand lands og landlæsi. Fyrri hluti: Staðan
Á árunum 1991 til 1997 kortlagði hópur manna undir stjórn Ólafs Arnalds jarðvegsrof á Íslandi í tengslum við verkefni sem hlaut nafnið Jarðvegsvernd. Afraksturinn var gefinn út í skýrslu árið 1997 sem heitir Jarðvegsrof á Íslandi. Ári seinna, eða fyrir hartnær 30 árum, hlutu Íslendingar umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs í fyrsta skipti. Verðlaunin voru veitt fyrir þetta verkefni. Síðan hefur furðulítið verið gert með niðurstöðurnar. Til er fólk, jafnvel í ábyrgðarstöðum, sem
Sigurður Arnarson
5 days ago16 min read


Vorboðinn ljúfi
Skógarþröstur, Turdus iliacus , hefur löngum verið með vinsælustu fuglum landsins. Um það vitnar meðal annars fjöldi ljóða og vísa þar sem hann kemur fyrir. Í sumum þessara ljóða skipar fuglinn stóran sess en í öðrum er hann nefndur eins og í framhjáhlaupi. Í þessum pistli segjum við frá því helsta sem tengist fuglinum en við reynum að gera það sem mest frá sjónarhorni skálda. Það er við hæfi að fyrsta mynd þessa pistils sýni skógarþröst að hefja sig til flugs þótt óvíst sé a
Sigurður Arnarson
Oct 2920 min read


Vatnsskaði. Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré
Það er kunnara en frá þurfi að segja að flóð vegna stórrigninga eða leysinga eru með algengari þáttum sem flokka má sem stórálag í náttúrunni. Þetta á ekki bara við á Íslandi heldur víða um heim. Í hvert sinn sem við sjáum mórauða læki og ár bera mold til sjávar erum við að horfa upp á hvernig þræðirnir, sem hnýta saman vistkerfin, trosna lítið eitt. Við höfum fjallað um skóga og vatn í nokkrum pistlum og höldum okkur enn við þá þræði. Í fyrri pistlum okkar höfum við meðal a
Sigurður Arnarson
Oct 1513 min read


Haust- og vetrarundirbúningur trjáa
Á haustin fer myrkrið að víkja ljósinu á braut og kuldinn sækir á. Þá verða miklar breytingar á gróðri jarðar. Þær ná einnig til trjáa...
Sigurður Arnarson
Sep 2423 min read


Svartþröstur
Á Íslandi eru til fuglar sem syngja fallega. Sérstaklega virðist það eiga við um nokkrar tegundir spörfugla sem helst hafast við í...
Sigurður Arnarson
Sep 1021 min read


Elri. Hjálplegt, gagnlegt og fallegt
Elri eða Alnus Mill. myndar fögur tré í skógum og görðum landsmanna sem halda grænum laufum sínum langt fram á haust. Elriættkvíslin er einnig ein af þeim ættkvíslum sem til greina koma til varanlegra landbóta á Íslandi. Þegar það er ræktað í skógum eða til landgræðslu bætir það jarðveginn fyrir annan gróður. Það tilheyrði flóru landsins stærstan hluta síðustu ísaldar en dó að lokum út og sást ekki aftur fyrr en menn fóru að planta því aftur í litlum í byrjun 20. aldar ( Si
Sigurður Arnarson
Aug 2719 min read


Birkismugur
Höfundar: Brynja Hrafnkelsdóttir Sigurður Arnarson Frá aldaöðli hafa tvær tegundir af birkiættkvíslinni, Betula, vaxið á Íslandi. Það eru...
Sigurður Arnarson
Aug 610 min read


Skógrækt og fæðuöryggi
Úlfur Óskarsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson og Pétur Halldórsson Landi og skógi Ísland er sannkölluð matarkista og magn þeirra matvæla sem...

Pétur Halldórsson
Jul 25 min read


Skaðvaldar á birki
Birki er algengasta trjátegundin á Íslandi . Að auki er það eina tréð sem talið er að hafi myndað stóra, samfellda skóga við landnám. Talið er að um 25 - 40% landsins hafi þá verið þakið skógi. Mismunurinn liggur í þeim forsendum sem notaðar eru til að meta forna og horfna skóga og hvar þeir gætu hafa vaxið. Nú þekja birkiskógar og -kjarr aðeins um 1,5% landsins en skógar í heild um 2%. Ekki nóg með það. Það lætur nærri að um 2 af hverjum 5 trjáplöntum sem plantað er á Ísland
Sigurður Arnarson
Jun 2522 min read


Jón Rögnvaldsson. Mikilhæfur leiðtogi á sviði skrúðgarðyrkju og landgræðslu
„Við eigum að rækta skóg til að bæta landið og fegra það, og til að bæta okkur sjálfa og ræktunarmenningu okkar. Landgræðslan og...
Sigurður Arnarson
Jun 1847 min read


Blágreni á Íslandi
Danski skógfræðingurinn Christian E. Flensborg dvaldist á Íslandi öll sumu r frá 1899 til 1906 og lagði grunn að trjá- og skógrækt víða...
Sigurður Arnarson
Jun 421 min read


Skógar og votlendi
Skógar og votlendi eiga heilmargt sameiginlegt þegar vel er að gáð. Þau eru á meðal mikilvægustu vistkerfa jarðar. Það á ekkert síður við um Ísland en önnur lönd. Þessi vistkerfi tempra vatnsrennsli, draga úr hitasveiflum og minnka hættu á bæði flóðum og þurrkum. Að auki er votlendi undirstaða fjölbreytilegs lífríkis og varðveitir mikið magn næringarefna og kolefnis (Ólafur og Ása 2015). Trettin & Jurgensen (2002) segja að um 18% til 30% kolefnisforðans í efstu 100 cm jarðveg
Sigurður Arnarson
May 2817 min read


Skógarfuglinn músarrindill
Með aukinni skóg- og trjárækt hafa skilyrði fyrir ýmsa skógarfugla batnað stórlega. Minnkandi beit og jafnvel beitarfriðun birkiskóga...
Sigurður Arnarson
May 2122 min read


3+30+300
Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Á heimasíðu nefndarinnar segir að hún vinni að...
Sigurður Arnarson
May 148 min read


Barkarbjöllur. Ógn við íslenska skóga
Svokallaðar barkarbjöllur, eða Scolytinae, hafa valdið gríðarlegu tjóni á skógum víða um heim. Tjón af þeirra völdum má meðal annars sjá...
Sigurður Arnarson
May 712 min read


Blágreni
Í eina tólf áratugi hefur blágreni, Picea engelmannii Parry ex Engelm. , verið ræktað á Íslandi. Það hentar vel í blandaða...
Sigurður Arnarson
Apr 3021 min read


Snípur í skógi
Skógar á Íslandi eru af mörgum stærðum og gerðum og lífríki þeirra er fjölbreytt. Mismunandi skógar fóstra mismunandi líf og þar með...
Sigurður Arnarson
Apr 1619 min read


Nokkur grunnhugtök um vatn í jarðvegsauðlindinni
Þvert á það sem margur virðist halda er ferskvatn takmörkuð auðlind. Stærsti hluti vatns í heiminum er saltvatn í höfum jarðar. Lætur nærri að 97% vatns sé saltur sjór. Hreint vatn er ekki nema lítill hluti af þessum þremur prósentum sem eftir eru. Það eru fáar þjóðir sem hafa jafn mikið af því og við Íslendingar. Sumt af því er meira að segja frosið í miklum vatnstönkum sem við köllum jökla. Ferskvatnsbirgðir heimsins eru reyndar að mestu geymdar í jöklum en því miður minnka
Sigurður Arnarson
Apr 216 min read


Fenjaviður - þá var Ísland rangnefni
Elstu setlög Íslands geyma leifar fjölbreyttrar flóru sem óx á Íslandi við allt annað loftslag en nú ríkir á landinu. Meðal þeirra...
Sigurður Arnarson
Jun 7, 202310 min read


Ráðgátan um vatnsflutninga
Hæstu tré á Íslandi eru um 30 metrar á hæð. Þau eiga það sameiginlegt, með öðrum trjám í heiminum, að ræturnar taka upp vatn sem síðan fer um allt tréð og gufar upp út um laufblöðin. Öll þurfa þessi fjölbreyttu austurrísku tré að dæla vatni úr jörðu og upp í krónurnar. Verkefnið getur verið mismunandi erfitt eftir staðsetningu, hita, gerð trjáa og jarðvegs og aðgengi að vatni. Mynd: Sig.A. Talið er að fyrstu landplönturnar hafi orðið til fyrir um 400 milljónum ára. Um þá þróu
Sigurður Arnarson
Mar 15, 202311 min read
bottom of page

