top of page
Search


Blágreni á Íslandi
Danski skógfræðingurinn Christian E. Flensborg dvaldist á Íslandi öll sumu r frá 1899 til 1906 og lagði grunn að trjá- og skógrækt víða...
Sigurður Arnarson
7 days ago21 min read
188


Skógar og votlendi
Skógar og votlendi eiga heilmargt sameiginlegt þegar vel er að gáð. Þau eru á meðal mikilvægustu vistkerfa jarðar. Það á ekkert síður við...
Sigurður Arnarson
May 2817 min read
175


Skógarfuglinn músarrindill
Með aukinni skóg- og trjárækt hafa skilyrði fyrir ýmsa skógarfugla batnað stórlega. Minnkandi beit og jafnvel beitarfriðun birkiskóga...
Sigurður Arnarson
May 2122 min read
126


3+30+300
Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Á heimasíðu nefndarinnar segir að hún vinni að...
Sigurður Arnarson
May 148 min read
213


Barkarbjöllur. Ógn við íslenska skóga
Svokallaðar barkarbjöllur, eða Scolytinae, hafa valdið gríðarlegu tjóni á skógum víða um heim. Tjón af þeirra völdum má meðal annars sjá...
Sigurður Arnarson
May 712 min read
477


Blágreni
Í eina tólf áratugi hefur blágreni, Picea engelmannii Parry ex Engelm. , verið ræktað á Íslandi. Það hentar vel í blandaða...
Sigurður Arnarson
Apr 3021 min read
221


Snípur í skógi
Skógar á Íslandi eru af mörgum stærðum og gerðum og lífríki þeirra er fjölbreytt. Mismunandi skógar fóstra mismunandi líf og þar með...
Sigurður Arnarson
Apr 1619 min read
230


Nokkur grunnhugtök um vatn í jarðvegsauðlindinni
Þvert á það sem margur virðist halda er ferskvatn takmörkuð auðlind. Stærsti hluti vatns í heiminum er saltvatn í höfum jarðar. Lætur...
Sigurður Arnarson
Apr 216 min read
242


Fenjaviður - þá var Ísland rangnefni
Elstu setlög Íslands geyma leifar fjölbreyttrar flóru sem óx á Íslandi við allt annað loftslag en nú ríkir á landinu. Meðal þeirra...
Sigurður Arnarson
Jun 7, 202310 min read
675


Ráðgátan um vatnsflutninga
Hæstu tré á Íslandi eru um 30 metrar á hæð. Þau eiga það sameiginlegt, með öðrum trjám í heiminum, að ræturnar taka upp vatn sem síðan...
Sigurður Arnarson
Mar 15, 202311 min read
587


Hin séríslenska hlyntegund
Einangrun landsins hefur komið í veg fyrir að allskonar trjágróður, sem að jafnaði þrífst við svipuð veðurfarsskilyrði og hér eru, hafi...
Sigurður Arnarson
Feb 15, 20239 min read
649


Gulvíðir: Mestur meðal jafningja
Almennt er talið að við landnám hafi fjórar víðitegundir vaxið á landinu. Þar er gulvíðir einn af fjórum. Hann er óumdeilanlega þeirra...
Sigurður Arnarson
Dec 7, 202215 min read
338


Leyndardómur Garðsárgils
Blæösp er ein þeirra fáu trjátegunda sem talið er að hafi vaxið á Íslandi við landnám. Hér í Eyjafirði eru vel þekktar blæaspir á tveimur...
Sigurður Arnarson
Nov 9, 20224 min read
663


Íslenskur víðir
Fjölmargar víðitegundir hafa verið fluttar inn og ræktaðar á Íslandi. Full ástæða er til að fjalla um margar þeirra og nú þegar hefur...
Sigurður Arnarson
Oct 26, 202220 min read
827


Leynigestur í Vaðlaskógi
Tilvera blæaspa, Populus tremula, á Íslandi er ein mesta ráðgáta íslenskra skóga. Hvergi er tilvera hennar samt meiri ráðgáta en í...
Sigurður Arnarson
Oct 19, 202211 min read
751


Víðiættkvíslin
Víðir skipar stóran sess í vistkerfum Íslands. Vart er til sú vistgerð með háplöntum á Íslandi þar sem ekki má finna einhvern víði. Að...
Sigurður Arnarson
Oct 12, 202216 min read
346


Fræ eru ferðalangar
Flest vitum við að tré stunda ekki göngutúra. Hvert og eitt á í vandræðum með að færa sig úr stað, enda eru tré rótföst. Samt er það svo...
Sigurður Arnarson
Jun 8, 202216 min read
330
bottom of page