top of page
Search


Hinn guðdómlegi sedrusviður
Mörg af þeim framandi trjám sem ekki þrífast á Íslandi eru engu að síður vel kunn af þeim sögum sem af þeim fara. Þar á meðal er tré...
Sigurður Arnarson
Jan 3, 202214 min read


Hin dularfullu fíkjutré
Ættkvísl fíkjutrjáa, Ficus, er ótrúlega stór og fjölbreytt. Ættkvíslin gegnir mjög mikilvægu hlutverki í þeim vistkerfum sem hún finnst í...
Sigurður Arnarson
Dec 25, 202115 min read


Tréð sem tíminn gleymdi
Fyrir um 260 milljónum ára, eða á Permian tímabilinu, var til heill ættbálkur lauftrjáa sem hvorki telst til dulfrævinga (eins og lauftré...
Sigurður Arnarson
Dec 11, 202112 min read


Gúmmítré
Ein af stóru plöntuættunum kallast mjólkurjurtaætt eða Euphorbiaceae. Innan ættarinnar eru fjölmargar ættkvíslir sem ýmist innihalda...
Sigurður Arnarson
Nov 29, 20217 min read


Nýr snjótroðari á leiðinni
Takmarkinu er náð - áfram opið fyrir framlög til 22.02.2022 Þau gleðitíðindi hafa nú orðið að Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur safnað...

Pétur Halldórsson
Nov 20, 20212 min read


Risafurur
Það er varla hægt að mótmæla því að almennt má líta á risafururnar, Sequoiadendron giganteum, í Kaliforníu sem konunga hinna villtu trjáa...
Sigurður Arnarson
Nov 20, 202111 min read


Birkið í Garðsárreit
Forsíðumynd þessa pistils sýnir tvö birki að hausti til. Annað er með gráan stofn og með öllu lauflaust. Hitt er með hvítan stofn og gul...
Sigurður Arnarson
Oct 23, 20216 min read


Reynirinn við Laxdalshús
Þegar danskir kaupmenn fóru að setjast að á Akureyri hófu sumir þeirra tilraunir til að rækta tré við hús sín. Sögur herma að...
Sigurður Arnarson
Oct 6, 20214 min read


Silfurreynirinn í Grófargili
Í Akureyrarbæ er fjöldinn allur af fallegum trjám. Sum þeirra eru á áberandi stað en önnur í bakgörðum þar sem fáir sjá þau eða falin á...
Sigurður Arnarson
Sep 29, 20214 min read


Skógur sem kennsluumhverfi
Skógur býður upp á afar fjölbreytta kennslumöguleika. Í honum má finna snertifleti við nær allar kennslugreinar í leik- og grunnskólum,...
Brynhildur Bjarnadóttir
Sep 22, 20211 min read


Lerkið við Aðalstræti 19
Í síðustu viku fjölluðum við um hið fræga lerki sem stendur við Aðalstræti 52. Sjá hér . Um það tré hafa verið skrifaðar lærðar greinar....
Sigurður Arnarson
Sep 15, 20212 min read


Lerkið við Aðalstræti 52
Árið 1899 hófust framkvæmdir við fyrstu trjáræktarstöðina á Akureyri. Hún var þar sem nú er Minjasafnsgarðurinn. Til að hafa umsjón með...
Sigurður Arnarson
Sep 8, 20213 min read


Birkiþéla og hengibjörk
Á fyrsta áratug þessarar aldar fannst í fyrsta skipti á Íslandi kvikindi sem kallað hefur verið birkikemba (Heringocrania unimaculella)....
Sigurður Arnarson
Sep 1, 20215 min read


Birkið í Krossanesborgum
„Krossanesborgir voru friðlýstar sem fólkvangur árið 2005. Markmiðið er að vernda svæðið til útivistar almennings, náttúruskoðunar og...
Sigurður Arnarson
Aug 25, 20213 min read


Körfuvíðirinn ´Katrin´
Körfuvíðir (Salix viminalis) er hávaxin víðitegund með löngum grönnum og sveigjanlegum greinum sem bera löng og mjó blöð. Hér á landi...
Sigurður Arnarson
Aug 19, 20214 min read


Döglingskvistur
Döglingskvistur (Spiraea douglasii) fellur undir hið grasafræðilega hugtak „hálfrunni“ Það merkir að hann stendur mitt á milli þess að...
Sigurður Arnarson
Aug 11, 20213 min read


Um þróun örvera til trjáa
Vitur maður sagði: „Tré er hávaxin lífvera með stóran trjákenndan stofn í miðjunni sem heldur uppi krónu.“ Það er ansi hreint löng leið...
Sigurður Arnarson
Aug 5, 202112 min read


Einir
Áður hefur verið fjallað um hvaða skilyrði plöntur þurfa að uppfylla til að geta talist tré. Eitt er það að tegundin þarf að ná ákveðinni...
Sigurður Arnarson
Jul 28, 20215 min read


Hvað er tré?
Tré er stór planta með beinan, stóran stofn í miðjunni sem heldur uppi krónu. Þessi skilgreining er ágæt svo langt sem hún nær. Þó má...
Sigurður Arnarson
Jul 22, 20214 min read


Skógarfura í Garðsárreit
Fyrstu framkvæmdir Skógræktarfélags Eyfirðinga voru að friða skógarleifar í Garðsárreit með girðingu árið 1931. Um reitinn má meðal...
Sigurður Arnarson
Jul 7, 20213 min read
bottom of page

