top of page
Search


Ættkvísl þintrjáa
Ein af þeim ættkvíslum sem finnast innan þallarættarinnar er ættkvísl þintrjáa (Abies). Innan ættkvíslarinnar eru hátt í fimm tugir...
Sigurður Arnarson
Apr 28, 20212 min read
182


Gullregn í vetrarbúningi
Í þættinum Tré vikunnar höfum við í vetur annað veifið fjallað um hvernig þekkja má tré að vetri til. Í dag er síðasti vetrardagur og því...
Sigurður Arnarson
Apr 21, 20211 min read
352


Furuættkvíslin
Í þessum pistlum #TrévikunnarSE höfum við áður fjallað um þallarættina (Pinaceae) sem sumir vilja frekar kalla furuætt á íslensku. Innan...
Sigurður Arnarson
Apr 14, 20214 min read
585


Tegundir og deilitegundir
Í marsmánuði fjölluðum við aðeins um ættfræði trjáa í þættinum #TrévikunnarSE. Við tökum nú upp þráðinn að nýju og reynum að útskýra...
Sigurður Arnarson
Apr 7, 20214 min read
307


Páskagreinar
Gult er litur páskahátíðarinnar sem nú stendur fyrir dyrum. Því er það svo að fyrir páska er býsna algengt að fólk kaupi svokallaðar...
Sigurður Arnarson
Apr 3, 20211 min read
442


Blóm gráelris
Gráelri eða gráölur er lauftré af birkiætt (Betulaceae) og líkist birkinu nokkuð. Einn helsti kostir elriættkvíslarinnar (Alnus) sem...

Sigurður Arnarson
Mar 23, 20212 min read
279


Þallarætt
Í síðustu viku lofuðum við að fjalla örlítið um ættfræði trjáa í þættinum #TrévikunnarSE. Þá kynntum við helstu hugtök er málið varðar....

Sigurður Arnarson
Mar 17, 20212 min read
152


Um ættir og ættkvíslir
Undanfarið höfum við fjallað um tré sem nokkuð auðvelt er að þekkja í vetrarbúningi í þættinum #TrévikunnarSE. Nú verður örlítil breyting...

Sigurður Arnarson
Mar 10, 20213 min read
189


Myrtuvíðir
Þegar við höfum valið tré vikunnar hjá Skógræktarfélaginu höfum við skilgreint hugtakið „tré“ eins vítt og við getum. Það merkir að við...

Sigurður Arnarson
Mar 3, 20211 min read
137


'Grænagata'
Í síðustu viku fjölluðum við lítillega um asparklóninn ´Randa´ sem er algengur á Akureyri og auðþekktur. Nú höldum við okkur á sömu...

Sigurður Arnarson
Feb 24, 20212 min read
177


Klónar alaskaaspa -´Randi´
Þegar alaskaöspum er fjölgað er það oftast gert með græðlingum. Það merkir að erfðaefni hinna nýju plantna verður nákvæmlega það sama og...

Sigurður Arnarson
Feb 17, 20212 min read
111


Skógarbeyki
Þessa vikuna er #TrévikunnarSE skógarbeyki í vetrarbúningi. Beyki er ekki algengt í ræktun á Íslandi en má þó finna í görðum og...

Sigurður Arnarson
Feb 11, 20212 min read
130


Hrymur
Í vetur stefnum við að því að birta þennan þátt einu sinni í mánuði. Í sumar ætlum við að hafa þættina vikulega líkt og síðasta sumar. Í...

Bergsveinn Þórsson
Feb 8, 20212 min read
311


Reyniviður í vetrarbúningi
Reyniviður, oftast bara nefndur reynir en stundum ilmreynir eða íslenskur reynir (Sorbus aucuparia) er mikið uppáhaldstré hjá mörgum. Það...

Sigurður Arnarson
Feb 6, 20211 min read
125


Elri að vetri til
Ein af þeim ættkvíslum lauftrjáa sem tiltölulega auðvelt er að þekkja í vetrarbúningi er ættkvísl elritrjáa (Alnus). Því er elri...

Sigurður Arnarson
Jan 27, 20211 min read
385


Jólatré? Hvernig þekkja má barrtré í sundur
Fyrir 7529 árum skapaði Guð heiminn. Þá skapaði hann m.a. trén. Guð skapaði ekki skákina og Excel. Tré eru út um allt og eru allskonar....

Bergsveinn Þórsson
Jan 21, 20211 min read
78


Hyrnir að vetri til
Við höldum nú áfram með #TrévikunnarSE í vetrarbúningi. Í þetta skiptið skoðum við ættkvísl runna sem flutt hefur verið inn og ræktuð...
Sigurður Arnarson
Jan 13, 20211 min read
75


Askbrum
Eins og lesendum þessarar síðu er eflaust vel kunnugt höfum við hjá Skógræktarfélaginu birt umfjöllun um tré vikunnar á sumrin og fram á...
Sigurður Arnarson
Jan 7, 20212 min read
24


Gráöspin við Brekkugötu 8
Á hverju ári velur Skógræktarfélag Íslands tré ársins á Íslandi. Áður hefur verið fjallað hér um hengibjörkina Frú Margréti í Kjarnaskógi...
Sigurður Arnarson
Oct 3, 20202 min read
98


Tré fyrir næstu kynslóð - Garðahlynur í Naustaborgum
Skógrækt er vinna í þágu komandi kynslóða. Þegar tré er gróðursett er gott að hugsa til þeirra sem á eftir okkur koma en hlakka um leið...

Pétur Halldórsson
Sep 23, 20202 min read
41
bottom of page