top of page
Search


Hinn dulmagnaði ýviður
Vandfundin eru þau tré sem tengjast jafn mikið evrópskri sögu og menningu og ýviðurinn eða Taxus spp. eins og hann kallast á hinu...
Sigurður Arnarson
Nov 15, 202311 min read


Broddfuran á Grund
Upphaf skipulagðrar skógræktar á Norðurlandi má rekja til aldamótaársins 1900. Það ár hófst skógrækt í afgirtum reit á Grund í Eyjafirði....
Sigurður Arnarson
Nov 8, 202310 min read


Bærinn í skóginum - áskorun!
Áskorun á yfirvöld Akureyrarbæjar að hlúa að skóginum sem einkennir bæinn og gleyma ekki að gera ráð fyrir honum í nýjum hverfum.

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Oct 18, 20231 min read


Að eldast með reisn
Mannfólkið á margt sameiginlegt með öðrum lífverum. Tré eru þar ekki undantekning. Sumt í lífshlaupi manna og trjáa er mjög áþekkt, þótt...
Sigurður Arnarson
Sep 20, 202310 min read


Sveppafræðsla í Böggvisstaðaskógi
Sveppafræðsla í Böggvisstaðaskógi Dalvíkurbyggð kl 18, miðvikudaginn 6. september 2023.

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Sep 5, 20231 min read


Sjálfsprottnir skógar á Þelamörk
Þegar ekið er eftir Hörgárdal verður ekki hjá því komist að taka eftir uppvaxandi skógum. Á það jafnt við um nánast allan dalbotninn og...
Sigurður Arnarson
Aug 30, 202322 min read


Ýviður í Evrópu og notkun hans
Í sögu Evrópu skipar ýviður stóran sess. Trén verða mjög gömul, geta myndað áberandi holrými og voru nýttir til vopnasmíði í margar...
Sigurður Arnarson
Jul 19, 202317 min read


Sérfræðingar með sérþarfir
Tré eru sérfræðingar. Hver tegund býr yfir sérþekkingu og sérþörfum sem eru aðrar en hjá næstu tegund. Á þessari sérfræðiþekkingu er...
Sigurður Arnarson
Jul 12, 202313 min read


Framtíð kaffiræktar í heiminum
Í síðustu viku fræddumst við um uppruna kaffirunnans og þjóðsögur tengdar honum. Einnig skoðuðum við hvernig kaffi hefur ferðast um...
Sigurður Arnarson
Jun 28, 202312 min read


Kaldi geitahirðir og sigurför kaffis
Lengi hefur verið samgangur milli Austur-Afríku og Suður-Arabíu yfir Rauðahafið. Þar sem það er þrengst er það ekki nema um 40 km....
Sigurður Arnarson
Jun 21, 202311 min read


Líf í Leyningshólum - fjölskylduviðburður!
Fjölskylduviðburður í skóginum í Leyningshólum Eyjajfarðarsveit, 25. júní 2023 kl 11. #lifilundi

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Jun 18, 20231 min read


Skógar og ásýnd lands
Það er kunnara en frá þurfi að greina að ásýnd Íslands var ekki sú sama við landnám og nú er. Landið var allt betur gróið og 25-40%...
Sigurður Arnarson
May 24, 20237 min read


80 ára! Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga
Mánudaginn 19. apríl 1943 var Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga stofnað. Félagið fangar því 80 ára afmæli í ár og verður stiklað á stóru í...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Apr 19, 20235 min read


Tinnuviður
Þann 29. mars 1982 gaf Paul McCartney út lag sem hann söng með Stevie Wonder. Lagið heitir Ebony and Ivory og var mjög vinsælt á sínum...
Sigurður Arnarson
Mar 29, 202310 min read


Ráðgátan um vatnsflutninga
Hæstu tré á Íslandi eru um 30 metrar á hæð. Þau eiga það sameiginlegt, með öðrum trjám í heiminum, að ræturnar taka upp vatn sem síðan fer um allt tréð og gufar upp út um laufblöðin. Öll þurfa þessi fjölbreyttu austurrísku tré að dæla vatni úr jörðu og upp í krónurnar. Verkefnið getur verið mismunandi erfitt eftir staðsetningu, hita, gerð trjáa og jarðvegs og aðgengi að vatni. Mynd: Sig.A. Talið er að fyrstu landplönturnar hafi orðið til fyrir um 400 milljónum ára. Um þá þróu
Sigurður Arnarson
Mar 15, 202311 min read


Félaginu stefnt: Ályktun stjórnar
Eftirfarandi ályktun var bókuð á stjórnarfundi þann 8. mars 2023 vegna stefnu landeigenda Veigastaða og Halllands í...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Mar 12, 20232 min read


Blæöspin í Grundarreit og uppgangur myndlistar
Árið 1899 hófst gróðursetning í svokallaðan Furulund á Þingvöllum. Markar sá reitur ákveðið upphaf skipulagðrar gróðursetningar á Íslandi...
Sigurður Arnarson
Mar 1, 20237 min read


Kjarnafjölskyldan
Tré vikunnar eru nokkur lerkitré sem voru gróðursett af Skógræktarfélagi Eyfirðinga árið 1980 í Naustaborgum. Trén standa stutt frá...

Arnbjörg Konráðsdóttir
Feb 8, 20232 min read


Siðareglur skógartrjáa
Skógartré í sérhverjum skógi virðast hafa sammælst um ákveðnar, óskrifaðar siðareglur sem öllum trjám ber að fara eftir. Ef þær væru...
Sigurður Arnarson
Feb 1, 20239 min read


Hinar aðskiljanlegustu náttúrur reynitrjáa
Öldum saman hefur fólk talið að náttúran búi yfir fjölbreyttum teiknum og stórmerkjum. Svo virðist vera sem reynitré, Sorbus aucuparia,...
Sigurður Arnarson
Jan 4, 202314 min read
bottom of page

