top of page
Search


Strandrauðviður
Spænsku sjómennirnir sigldu meðfram ströndum þessara framandi slóða og horfðu með undrun til lands. Þar blöstu við ótrúlega stór tré og þeir sáu frá hafi að börkurinn var kanilrauður. Þeir kölluðu tréð palo colorado sem getur útlagst sem rauðviður. Þeir skrifuðu niður lýsingar á þessum furðulegu risum. Enginn Spánverji hafði nokkurn tímann séð eitthvað þessu líkt. Þessi sjóferð spænskra landkönnuða var meðfram ströndum Kaliforníu í október árið 1769 og ekki er vitað um eldri
Sigurður Arnarson
Nov 26, 202521 min read


Bergfuran við Aðalstræti 44
Í Innbænum á Akureyri eru mörg fögur tré, enda hófst trjárækt þar fyrir mjög mörgum árum. Hafa sum þessara trjáa ratað í þessa litlu...
Sigurður Arnarson
Aug 20, 20258 min read


Bláminn á barrinu
Hátt uppi í Himalajafjöllum vex himalajaeinir. Hann er frægur fyrir sitt bláa barr. Hátt uppi í Klettafjöllum vex broddgreni ásamt...
Sigurður Arnarson
Aug 13, 202522 min read


Einkennisbarrtré suðurhvelsins
Veðurfarslega tilheyrir Ísland hinu vel þekkta barrskógabelti norðursins. Öll önnur gróðurbelti heimsins speglast á bæði hvel jarðarinnar...
Sigurður Arnarson
Jul 30, 202523 min read


Sýprus
Við erum stödd í Toskana á Ítalíu. Við göngum eftir trjágöngum og stefnum á villuna við enda þeirra. Við gætum líka verið í...
Sigurður Arnarson
Jul 23, 202517 min read


Blágreni á Íslandi
Danski skógfræðingurinn Christian E. Flensborg dvaldist á Íslandi öll sumu r frá 1899 til 1906 og lagði grunn að trjá- og skógrækt víða...
Sigurður Arnarson
Jun 4, 202521 min read


Barkarbjöllur. Ógn við íslenska skóga
Svokallaðar barkarbjöllur, eða Scolytinae, hafa valdið gríðarlegu tjóni á skógum víða um heim. Tjón af þeirra völdum má meðal annars sjá...
Sigurður Arnarson
May 7, 202512 min read


Dverghvítgreni ´Conica´
Hvítgreni (Picea glauca) er grenitegund frá Norður-Ameríku. Hún vex í breiðu belti þvert yfir álfuna alla. Allt frá Alaska yfir til...

Sigurður Arnarson
Aug 19, 20202 min read
bottom of page

