top of page
Search


Bergfuran við Aðalstræti 44
Í Innbænum á Akureyri eru mörg fögur tré, enda hófst trjárækt þar fyrir mjög mörgum árum. Hafa sum þessara trjáa ratað í þessa litlu...
Sigurður Arnarson
Aug 208 min read


Bláminn á barrinu
Hátt uppi í Himalajafjöllum vex himalajaeinir. Hann er frægur fyrir sitt bláa barr. Hátt uppi í Klettafjöllum vex broddgreni ásamt...
Sigurður Arnarson
Aug 1322 min read


Einkennisbarrtré suðurhvelsins
Veðurfarslega tilheyrir Ísland hinu vel þekkta barrskógabelti norðursins. Öll önnur gróðurbelti heimsins speglast á bæði hvel jarðarinnar...
Sigurður Arnarson
Jul 3023 min read


Sýprus
Við erum stödd í Toskana á Ítalíu. Við göngum eftir trjágöngum og stefnum á villuna við enda þeirra. Við gætum líka verið í...
Sigurður Arnarson
Jul 2317 min read


Blágreni á Íslandi
Danski skógfræðingurinn Christian E. Flensborg dvaldist á Íslandi öll sumu r frá 1899 til 1906 og lagði grunn að trjá- og skógrækt víða...
Sigurður Arnarson
Jun 421 min read


Barkarbjöllur. Ógn við íslenska skóga
Svokallaðar barkarbjöllur, eða Scolytinae, hafa valdið gríðarlegu tjóni á skógum víða um heim. Tjón af þeirra völdum má meðal annars sjá...
Sigurður Arnarson
May 712 min read


Dverghvítgreni ´Conica´
Hvítgreni (Picea glauca) er grenitegund frá Norður-Ameríku. Hún vex í breiðu belti þvert yfir álfuna alla. Allt frá Alaska yfir til...

Sigurður Arnarson
Aug 19, 20202 min read
bottom of page