top of page
Search


Skógrækt og fæðuöryggi
Úlfur Óskarsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson og Pétur Halldórsson Landi og skógi Ísland er sannkölluð matarkista og magn þeirra matvæla sem...

Pétur Halldórsson
Jul 25 min read


Skaðvaldar á birki
Birki er algengasta trjátegundin á Íslandi . Að auki er það eina tréð sem talið er að hafi myndað stóra, samfellda skóga við landnám. Talið er að um 25 - 40% landsins hafi þá verið þakið skógi. Mismunurinn liggur í þeim forsendum sem notaðar eru til að meta forna og horfna skóga og hvar þeir gætu hafa vaxið. Nú þekja birkiskógar og -kjarr aðeins um 1,5% landsins en skógar í heild um 2%. Ekki nóg með það. Það lætur nærri að um 2 af hverjum 5 trjáplöntum sem plantað er á Ísland
Sigurður Arnarson
Jun 2522 min read


Jón Rögnvaldsson. Mikilhæfur leiðtogi á sviði skrúðgarðyrkju og landgræðslu
„Við eigum að rækta skóg til að bæta landið og fegra það, og til að bæta okkur sjálfa og ræktunarmenningu okkar. Landgræðslan og...
Sigurður Arnarson
Jun 1847 min read


Grasagarðshlutverk Lystigarðsins
Lystigarðurinn á Akureyri er bæði skrúðgarður og grasagarður. Hann er rekinn af Akureyrarbæ og er staðsettur á Suðurbekkunni sunnan...
Sigurður Arnarson
Jun 1120 min read


Blágreni á Íslandi
Danski skógfræðingurinn Christian E. Flensborg dvaldist á Íslandi öll sumu r frá 1899 til 1906 og lagði grunn að trjá- og skógrækt víða...
Sigurður Arnarson
Jun 421 min read


Skógar og votlendi
Skógar og votlendi eiga heilmargt sameiginlegt þegar vel er að gáð. Þau eru á meðal mikilvægustu vistkerfa jarðar. Það á ekkert síður við um Ísland en önnur lönd. Þessi vistkerfi tempra vatnsrennsli, draga úr hitasveiflum og minnka hættu á bæði flóðum og þurrkum. Að auki er votlendi undirstaða fjölbreytilegs lífríkis og varðveitir mikið magn næringarefna og kolefnis (Ólafur og Ása 2015). Trettin & Jurgensen (2002) segja að um 18% til 30% kolefnisforðans í efstu 100 cm jarðveg
Sigurður Arnarson
May 2817 min read


Skógarfuglinn músarrindill
Með aukinni skóg- og trjárækt hafa skilyrði fyrir ýmsa skógarfugla batnað stórlega. Minnkandi beit og jafnvel beitarfriðun birkiskóga...
Sigurður Arnarson
May 2122 min read


3+30+300
Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Á heimasíðu nefndarinnar segir að hún vinni að...
Sigurður Arnarson
May 148 min read


Barkarbjöllur. Ógn við íslenska skóga
Svokallaðar barkarbjöllur, eða Scolytinae, hafa valdið gríðarlegu tjóni á skógum víða um heim. Tjón af þeirra völdum má meðal annars sjá...
Sigurður Arnarson
May 712 min read


Blágreni
Í eina tólf áratugi hefur blágreni, Picea engelmannii Parry ex Engelm. , verið ræktað á Íslandi. Það hentar vel í blandaða...
Sigurður Arnarson
Apr 3021 min read


Júdasartré
Þegar Júdas Ískaríot hafði svikið mentor sinn, með frægasta kossi heimssögunnar, fékk hann vænan silfursjóð og alveg heiftarlegan móral....
Sigurður Arnarson
Apr 2312 min read


Snípur í skógi
Skógar á Íslandi eru af mörgum stærðum og gerðum og lífríki þeirra er fjölbreytt. Mismunandi skógar fóstra mismunandi líf og þar með...
Sigurður Arnarson
Apr 1619 min read


Eplabóndi í aldarfjórðung
Nú eru liðin 25 ár frá því að fyrst voru sett niður eplatré í Kristnesi. Hvernig gengur það? Það gengur svona: Við skulum segja að 25...

Helgi Þórsson
Apr 99 min read


Nokkur grunnhugtök um vatn í jarðvegsauðlindinni
Þvert á það sem margur virðist halda er ferskvatn takmörkuð auðlind. Stærsti hluti vatns í heiminum er saltvatn í höfum jarðar. Lætur nærri að 97% vatns sé saltur sjór. Hreint vatn er ekki nema lítill hluti af þessum þremur prósentum sem eftir eru. Það eru fáar þjóðir sem hafa jafn mikið af því og við Íslendingar. Sumt af því er meira að segja frosið í miklum vatnstönkum sem við köllum jökla. Ferskvatnsbirgðir heimsins eru reyndar að mestu geymdar í jöklum en því miður minnka
Sigurður Arnarson
Apr 216 min read


Hirðingjareynir
Í vikulegum pistlum okkar um tré hefur okkur orðið skrafdrjúgt um ýmsar reynitegundir. Auðvitað höfum við fjallað um íslenska ilmreyninn...
Sigurður Arnarson
Mar 266 min read


Um nöfn og flokkunarkerfi. Fyrri hluti
Eitt af því sem virðist vera sameiginlegt einkenni alls mannkyns er þörfin til að flokka alla skapaða hluti. Þegar rýnt er í eldri flokkunarkerfi lífvera er ekki endilega byggt á skyldleika, heldur tilteknum atriðum sem auðvelt er að greina. Það má til dæmis skipta öllum dýrum í skríðandi dýr, ferfætt dýr, fljúgandi dýr, sunddýr, tvífætt dýr og svo framvegis. Þá lendum við í vandræðum þegar einstakir hópar eru skoðaðir nánar. Hvar á að flokka flugfiska? Strútar fljúga ekki og
Sigurður Arnarson
Mar 1919 min read


Auðnutittlingur
Í fyrndinni bjó allt mannkyn í gleðisnauðum heimi á tiltölulega litlum skika á þessari jörð. Endalaus nótt grúfði yfir og fólkið kunni...
Sigurður Arnarson
Mar 1215 min read


Bölvaldur og blessun: Sitkalús
Í skógum landsins er allskonar lífríki. Þar má auðvitað finna tré en einnig lífverur sem margar hverjar eru meira eða minna háðar trjám....
Sigurður Arnarson
Mar 527 min read


Næfurhlynur. Tegund í útrýmingarhættu
Heimurinn er fullur af allskonar lífi. Athafnir okkar manna eru því miður þannig að mikill fjöldi dýra, sveppa og plantna á undir högg að...
Sigurður Arnarson
Feb 2611 min read


Vatnsmiðlun skóga
Skógar gegna margvíslegu hlutverki í vistkerfum heimsins. Það á að sjálfsögðu einnig við um Ísland, þótt þekja skóga hér á landi sé minni en víðast hvar í heiminum þar sem umhverfisaðstæður eru keimlíkar. Skógar hafa áhrif á loftslag og veðurfar, binda kolefni, skýla landi, tempra áhrif úrkomu og auka þanþol og seiglu vistkerfanna. Er þá aðeins fátt eitt nefnt. Við höfum áður fjallað um ráðgátuna um vatnsflutninga og skóga sem vatnsdælur . Nú er komið að því að segja frá þ
Sigurður Arnarson
Feb 1924 min read
bottom of page

