top of page
Search


Bergfuran við Aðalstræti 44
Í Innbænum á Akureyri eru mörg fögur tré, enda hófst trjárækt þar fyrir mjög mörgum árum. Hafa sum þessara trjáa ratað í þessa litlu...
Sigurður Arnarson
Aug 20, 20258 min read


Bláminn á barrinu
Hátt uppi í Himalajafjöllum vex himalajaeinir. Hann er frægur fyrir sitt bláa barr. Hátt uppi í Klettafjöllum vex broddgreni ásamt...
Sigurður Arnarson
Aug 13, 202522 min read


Birkismugur
Höfundar: Brynja Hrafnkelsdóttir Sigurður Arnarson Frá aldaöðli hafa tvær tegundir af birkiættkvíslinni, Betula, vaxið á Íslandi. Það eru...
Sigurður Arnarson
Aug 6, 202510 min read


Einkennisbarrtré suðurhvelsins
Veðurfarslega tilheyrir Ísland hinu vel þekkta barrskógabelti norðursins. Öll önnur gróðurbelti heimsins speglast á bæði hvel jarðarinnar...
Sigurður Arnarson
Jul 30, 202523 min read


Sýprus
Við erum stödd í Toskana á Ítalíu. Við göngum eftir trjágöngum og stefnum á villuna við enda þeirra. Við gætum líka verið í...
Sigurður Arnarson
Jul 23, 202517 min read


Trjávernd
Jóna tannlæknir leit á sófann í stofunni sinni og sá að hann var ljótur og passaði ekki lengur með öðrum húsgögnum. Hún á margar góðar...
Sigurður Arnarson
Jul 16, 20257 min read


Stari
Einn af þeim fuglum sem í heiminum er upphaflega talinn til skógarfugla hefur víða um heim lagt undir sig borgir og bæi. Eftir...
Sigurður Arnarson
Jul 9, 202518 min read


Skógrækt og fæðuöryggi
Úlfur Óskarsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson og Pétur Halldórsson Landi og skógi Ísland er sannkölluð matarkista og magn þeirra matvæla sem...

Pétur Halldórsson
Jul 2, 20255 min read


Skaðvaldar á birki
Birki er algengasta trjátegundin á Íslandi . Að auki er það eina tréð sem talið er að hafi myndað stóra, samfellda skóga við landnám. Talið er að um 25 - 40% landsins hafi þá verið þakið skógi. Mismunurinn liggur í þeim forsendum sem notaðar eru til að meta forna og horfna skóga og hvar þeir gætu hafa vaxið. Nú þekja birkiskógar og -kjarr aðeins um 1,5% landsins en skógar í heild um 2%. Ekki nóg með það. Það lætur nærri að um 2 af hverjum 5 trjáplöntum sem plantað er á Ísland
Sigurður Arnarson
Jun 25, 202522 min read


Jón Rögnvaldsson. Mikilhæfur leiðtogi á sviði skrúðgarðyrkju og landgræðslu
„Við eigum að rækta skóg til að bæta landið og fegra það, og til að bæta okkur sjálfa og ræktunarmenningu okkar. Landgræðslan og...
Sigurður Arnarson
Jun 18, 202547 min read


Grasagarðshlutverk Lystigarðsins
Lystigarðurinn á Akureyri er bæði skrúðgarður og grasagarður. Hann er rekinn af Akureyrarbæ og er staðsettur á Suðurbekkunni sunnan...
Sigurður Arnarson
Jun 11, 202520 min read


Blágreni á Íslandi
Danski skógfræðingurinn Christian E. Flensborg dvaldist á Íslandi öll sumu r frá 1899 til 1906 og lagði grunn að trjá- og skógrækt víða...
Sigurður Arnarson
Jun 4, 202521 min read


Skógar og votlendi
Skógar og votlendi eiga heilmargt sameiginlegt þegar vel er að gáð. Þau eru á meðal mikilvægustu vistkerfa jarðar. Það á ekkert síður við um Ísland en önnur lönd. Þessi vistkerfi tempra vatnsrennsli, draga úr hitasveiflum og minnka hættu á bæði flóðum og þurrkum. Að auki er votlendi undirstaða fjölbreytilegs lífríkis og varðveitir mikið magn næringarefna og kolefnis (Ólafur og Ása 2015). Trettin & Jurgensen (2002) segja að um 18% til 30% kolefnisforðans í efstu 100 cm jarðveg
Sigurður Arnarson
May 28, 202517 min read


Skógarfuglinn músarrindill
Með aukinni skóg- og trjárækt hafa skilyrði fyrir ýmsa skógarfugla batnað stórlega. Minnkandi beit og jafnvel beitarfriðun birkiskóga...
Sigurður Arnarson
May 21, 202522 min read


3+30+300
Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur norrænu ríkisstjórnanna. Á heimasíðu nefndarinnar segir að hún vinni að...
Sigurður Arnarson
May 14, 20258 min read


Barkarbjöllur. Ógn við íslenska skóga
Svokallaðar barkarbjöllur, eða Scolytinae, hafa valdið gríðarlegu tjóni á skógum víða um heim. Tjón af þeirra völdum má meðal annars sjá...
Sigurður Arnarson
May 7, 202512 min read


Blágreni
Í eina tólf áratugi hefur blágreni, Picea engelmannii Parry ex Engelm. , verið ræktað á Íslandi. Það hentar vel í blandaða...
Sigurður Arnarson
Apr 30, 202521 min read


Júdasartré
Þegar Júdas Ískaríot hafði svikið mentor sinn, með frægasta kossi heimssögunnar, fékk hann vænan silfursjóð og alveg heiftarlegan móral....
Sigurður Arnarson
Apr 23, 202512 min read


Snípur í skógi
Skógar á Íslandi eru af mörgum stærðum og gerðum og lífríki þeirra er fjölbreytt. Mismunandi skógar fóstra mismunandi líf og þar með...
Sigurður Arnarson
Apr 16, 202519 min read


Eplabóndi í aldarfjórðung
Nú eru liðin 25 ár frá því að fyrst voru sett niður eplatré í Kristnesi. Hvernig gengur það? Það gengur svona: Við skulum segja að 25...

Helgi Þórsson
Apr 9, 20259 min read
bottom of page

