top of page
Search


Gífurviður - Konungur Ástralíu
Það vakti heimsathygli að þegar Friðrik 10. var krýndur konungur Danmerkur þá eignuðust Ástralir sína eigin drottningu í fyrsta skipti í...
Sigurður Arnarson
Aug 21, 202421 min read


Rósareynir
Innan reyniættkvíslarinnar, Sorbus, eru fjölmargar tegundir. Sumar þeirra vaxa villtar innan um önnur tré hér og þar á stórum, samfelldum...
Sigurður Arnarson
Jul 31, 20249 min read


Lifandi steingervingur: Fornrauðviður
Elstu setlög Íslands geyma menjar um gróðurfar sem var allt öðruvísi en sá gróður sem nú vex á Íslandi. Ein af þeim tegundum sem var hér...
Sigurður Arnarson
Jul 3, 202418 min read


Fágætur heggur: Næfurheggur
Ein af þeim ættkvíslum trjáa sem eru ræktaðar á Íslandi kallast Prunus L. á latínu en er kölluð kirsuberjaættkvísl á íslensku. Í pistli...
Sigurður Arnarson
Jun 12, 20249 min read


Ættkvísl lífviða
Á undanförnum árum hefur ræktun nýrra tegunda aukist á Íslandi. Tré af ættkvísl lífviða eða Thuja spp. er þar á meðal. Einkum hefur...
Sigurður Arnarson
Jun 5, 202413 min read


Um þróun stafafuru
Ein af þeim trjátegundum sem hvað mest er ræktuð á Íslandi er stafafura eða Pinus contorta Dougl. eins og hún heitir á latínu. Í heiminum...

Sigurður Arnarson
Apr 24, 202425 min read


Dularfull vænghnota á Íslandi
Eins og kunnugt er lifðu ýmisar trjátegundir á Íslandi á því jarðsögutímabili sem kallast tertíer. Fæst þeirra eru hér lengur. Lengi var...
Sigurður Arnarson
Mar 20, 202413 min read


Hjartatré - Hjartanlega velkomið aftur
Fyrir 15 milljónum ára var landslag og gróður allt öðruvísi en seinna varð á því landsvæði sem við nú köllum Ísland. Á þeim hluta tertíer...
Sigurður Arnarson
Jan 3, 20248 min read


Ættkvísl þalla
Einu sinni, fyrir langa löngu, ákvað skapari allra hluta að verðlauna sígrænu trén í skóginum í Bresku Kólumbíu með því að gefa þeim...
Sigurður Arnarson
Dec 13, 202318 min read


Tré frá tímum risaeðla: Köngulpálmar
Í þáttum okkar um tré vikunnar höfum við víða komið við. Við höfum sagt frá trjám sem drepa önnur tré, tré sem blæðir, tré sem tengjast...
Sigurður Arnarson
Nov 22, 20239 min read


Broddfuran á Grund
Upphaf skipulagðrar skógræktar á Norðurlandi má rekja til aldamótaársins 1900. Það ár hófst skógrækt í afgirtum reit á Grund í Eyjafirði....
Sigurður Arnarson
Nov 8, 202310 min read


Magnolíur - Fornar og fallegar
Fjölbreytni blóma er með miklum ólíkindum. Sum eru stór og áberandi á meðan önnur eru á mörkum þess að sjást með berum augum. Margar...
Sigurður Arnarson
Sep 27, 202312 min read


Rindafura - Öldungurinn í heimi broddfura
Milli hárra fjallatinda Hvítfjalla (White Mountains) í Sera Nevada og í austurhluta Kaliforníu og hinna enn hærri Klettafjalla í Kólóradó...
Sigurður Arnarson
Aug 16, 20239 min read


Vöxtulegur víðir á sendnum svæðum: Jörfavíðir
Í Alaska eru sagðar vera til 9 plöntuættir. Stærst þeirra er víðiættin, Salicaceae, með tvær ættkvíslir og 36 tegundir. Ættkvíslirnar...
Sigurður Arnarson
Aug 2, 202314 min read


Framtíð kaffiræktar í heiminum
Í síðustu viku fræddumst við um uppruna kaffirunnans og þjóðsögur tengdar honum. Einnig skoðuðum við hvernig kaffi hefur ferðast um...
Sigurður Arnarson
Jun 28, 202312 min read


Fenjaviður - þá var Ísland rangnefni
Elstu setlög Íslands geyma leifar fjölbreyttrar flóru sem óx á Íslandi við allt annað loftslag en nú ríkir á landinu. Meðal þeirra...
Sigurður Arnarson
Jun 7, 202310 min read


Ýviður Taxus baccata, L.
Ýviður er lítið ræktaður á Íslandi enn sem komið er. Ef til vill verður breyting þar á þegar fram líða stundir enda eru til mjög góð dæmi...
Sigurður Arnarson
May 17, 202311 min read


Fjallavíðir
Til skamms tíma uxu aðeins þær fjórar víðitegundir villtar á landinu sem talið að hafi verið hér allt frá landnámi. Hingað til höfum við...
Sigurður Arnarson
May 3, 20238 min read


Sniðgötubirkið
Sum af glæsilegustu trjám höfuðstaðar hins bjarta norðurs eru svo merkileg að þau hafa sérnafn. Tré vikunnar að þessu sinni er einmitt...
Sigurður Arnarson
Apr 5, 20239 min read


Hvað er svona merkilegt við greni?
Á stórum svæðum barrskógabeltisins eru grenitegundir nær algerlega ríkjandi. Hvernig stendur á því? Hvað veldur því að ein tegund verður...
Sigurður Arnarson
Mar 21, 202315 min read
bottom of page

