top of page
Search


Snípur í skógi
Skógar á Íslandi eru af mörgum stærðum og gerðum og lífríki þeirra er fjölbreytt. Mismunandi skógar fóstra mismunandi líf og þar með...
Sigurður Arnarson
Apr 1619 min read


Nokkur grunnhugtök um vatn í jarðvegsauðlindinni
Þvert á það sem margur virðist halda er ferskvatn takmörkuð auðlind. Stærsti hluti vatns í heiminum er saltvatn í höfum jarðar. Lætur nærri að 97% vatns sé saltur sjór. Hreint vatn er ekki nema lítill hluti af þessum þremur prósentum sem eftir eru. Það eru fáar þjóðir sem hafa jafn mikið af því og við Íslendingar. Sumt af því er meira að segja frosið í miklum vatnstönkum sem við köllum jökla. Ferskvatnsbirgðir heimsins eru reyndar að mestu geymdar í jöklum en því miður minnka
Sigurður Arnarson
Apr 216 min read


Fenjaviður - þá var Ísland rangnefni
Elstu setlög Íslands geyma leifar fjölbreyttrar flóru sem óx á Íslandi við allt annað loftslag en nú ríkir á landinu. Meðal þeirra...
Sigurður Arnarson
Jun 7, 202310 min read


Ráðgátan um vatnsflutninga
Hæstu tré á Íslandi eru um 30 metrar á hæð. Þau eiga það sameiginlegt, með öðrum trjám í heiminum, að ræturnar taka upp vatn sem síðan fer um allt tréð og gufar upp út um laufblöðin. Öll þurfa þessi fjölbreyttu austurrísku tré að dæla vatni úr jörðu og upp í krónurnar. Verkefnið getur verið mismunandi erfitt eftir staðsetningu, hita, gerð trjáa og jarðvegs og aðgengi að vatni. Mynd: Sig.A. Talið er að fyrstu landplönturnar hafi orðið til fyrir um 400 milljónum ára. Um þá þróu
Sigurður Arnarson
Mar 15, 202311 min read


Hin séríslenska hlyntegund
Einangrun landsins hefur komið í veg fyrir að allskonar trjágróður, sem að jafnaði þrífst við svipuð veðurfarsskilyrði og hér eru, hafi numið hér land. Halda má því fram að sérstæða íslenskrar flóru sé tegundafábreytni og skortur á fjölbreytni. Samt er það svo að víða um heim eru til afskekktar eyjar sem eru umvafðar fjölbreyttum gróðri. Því dugar einangrunin ekki ein og sér til að útskýra þessa tegundafátækt. Ástæða fátæktarinnar er sú að gróðurfarið á Íslandi er mótað af í
Sigurður Arnarson
Feb 15, 20239 min read


Gulvíðir: Mestur meðal jafningja
Almennt er talið að við landnám hafi fjórar víðitegundir vaxið á landinu. Þar er gulvíðir einn af fjórum. Hann er óumdeilanlega þeirra...
Sigurður Arnarson
Dec 7, 202215 min read


Leyndardómur Garðsárgils
Blæösp er ein þeirra fáu trjátegunda sem talið er að hafi vaxið á Íslandi við landnám. Hér í Eyjafirði eru vel þekktar blæaspir á tveimur...
Sigurður Arnarson
Nov 9, 20224 min read


Íslenskur víðir
Fjölmargar víðitegundir hafa verið fluttar inn og ræktaðar á Íslandi. Full ástæða er til að fjalla um margar þeirra og nú þegar hefur...
Sigurður Arnarson
Oct 26, 202220 min read


Leynigestur í Vaðlaskógi
Tilvera blæaspa, Populus tremula, á Íslandi er ein mesta ráðgáta íslenskra skóga. Hvergi er tilvera hennar samt meiri ráðgáta en í...
Sigurður Arnarson
Oct 19, 202211 min read


Víðiættkvíslin
Víðir skipar stóran sess í vistkerfum Íslands. Vart er til sú vistgerð með háplöntum á Íslandi þar sem ekki má finna einhvern víði. Að...
Sigurður Arnarson
Oct 12, 202216 min read


Fræ eru ferðalangar
Flest vitum við að tré stunda ekki göngutúra. Hvert og eitt á í vandræðum með að færa sig úr stað, enda eru tré rótföst. Samt er það svo...
Sigurður Arnarson
Jun 8, 202216 min read
bottom of page

