top of page
Search


Runnkennt elri til landgræðslu - Seinni hluti: Tegundir
Í norðurhluta Evrópu, Ameríku, Asíu og í fjöllum sunnar í sömu álfum vex elri sem oftast myndar kjarr frekar en skóg. Nú er mest af því flokkað sem ein safntegund. Þetta runnkennda elri vex gjarnan við skógarmörk og getur lifað og vaxið við skilyrði sem reynast öðrum tegundum trjáa og runna strembin. Um þetta fjölluðum við í fyrri hluta þessa pistils sem lesa má hér . Í þeim pistli lofuðum við að fjalla nánar um mismunandi hópa þessa elris. Hér kemur sú umfjöllun. Myndarlegt
Sigurður Arnarson
2 days ago20 min read


Ályktun aðalfundar 2023
Fundurinn var afar góður og fundarfólk jákvætt gagnvart framtíð félagsins sem er í miklum vexti og við hæfi að skála í sjóðheitu ketilkaffi.

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
May 9, 20232 min read
bottom of page

