top of page
Search


Gljámispill
Haustið er komið. Við sjáum það á myrkrinu og kertunum og við finnum það á kuldanum. En tryggasta merkið er tilkoma haustlitanna....
Sigurður Arnarson
Oct 4, 20235 min read


Magnolíur - Fornar og fallegar
Fjölbreytni blóma er með miklum ólíkindum. Sum eru stór og áberandi á meðan önnur eru á mörkum þess að sjást með berum augum. Margar...
Sigurður Arnarson
Sep 27, 202312 min read


Að eldast með reisn
Mannfólkið á margt sameiginlegt með öðrum lífverum. Tré eru þar ekki undantekning. Sumt í lífshlaupi manna og trjáa er mjög áþekkt, þótt...
Sigurður Arnarson
Sep 20, 202310 min read


Hvað vitum við fyrir víst um hrafnþyrni?
Smátt og smátt nálgast haustið með litadýrð sinni. Í síðustu viku skoðuðum við runnamurur sem einmitt eru í fullum blóma núna. Í þessari...
Sigurður Arnarson
Sep 13, 20239 min read


Runnamurur
Í tempraða beltinu nyrðra eru til margar tegundir af runnum og trjám sem þrífast vel á Íslandi. Þar á meðal er runnamura. Hún hefur lengi...
Sigurður Arnarson
Sep 6, 20237 min read


Sveppafræðsla í Böggvisstaðaskógi
Sveppafræðsla í Böggvisstaðaskógi Dalvíkurbyggð kl 18, miðvikudaginn 6. september 2023.

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Sep 5, 20231 min read


Sjálfsprottnir skógar á Þelamörk
Þegar ekið er eftir Hörgárdal verður ekki hjá því komist að taka eftir uppvaxandi skógum. Á það jafnt við um nánast allan dalbotninn og...
Sigurður Arnarson
Aug 30, 202322 min read


Strand- og meginlandsskógar Alaska
Í fyrri pistli okkar um skóga Alaska fjölluðum við um þann mikla fjölda tegunda sem þar er að finna og hafa reynst okkur vel á Íslandi. Í...
Sigurður Arnarson
Aug 23, 20237 min read


Rindafura - Öldungurinn í heimi broddfura
Milli hárra fjallatinda Hvítfjalla (White Mountains) í Sera Nevada og í austurhluta Kaliforníu og hinna enn hærri Klettafjalla í Kólóradó...
Sigurður Arnarson
Aug 16, 20239 min read


Hringrás næringarefna
Til að skógar (og reyndar allur gróður) geti vaxið þarf að uppfylla þarfir plantnanna fyrir ljós, hita, vatn og næringarefni. Fyrstu tvö...
Sigurður Arnarson
Aug 9, 202310 min read


Vöxtulegur víðir á sendnum svæðum: Jörfavíðir
Í Alaska eru sagðar vera til 9 plöntuættir. Stærst þeirra er víðiættin, Salicaceae, með tvær ættkvíslir og 36 tegundir. Ættkvíslirnar...
Sigurður Arnarson
Aug 2, 202314 min read


Þríforkurinn - Lerkið við Bjarmastíg 10
Á milli húsanna við Bjarmastíg 8 og 10 stendur stórt og mikið lerkitré. Það er nokkuð frjálslega vaxið og minnir að því leyti á...
Sigurður Arnarson
Jul 26, 20234 min read


Ýviður í Evrópu og notkun hans
Í sögu Evrópu skipar ýviður stóran sess. Trén verða mjög gömul, geta myndað áberandi holrými og voru nýttir til vopnasmíði í margar...
Sigurður Arnarson
Jul 19, 202317 min read


Sérfræðingar með sérþarfir
Tré eru sérfræðingar. Hver tegund býr yfir sérþekkingu og sérþörfum sem eru aðrar en hjá næstu tegund. Á þessari sérfræðiþekkingu er...
Sigurður Arnarson
Jul 12, 202313 min read


Tré og skógar Alaska
Stór hluti þeirra trjátegunda sem þrífast hvað best á Íslandi kemur hingað yfir hálfan hnöttinn. Þær vaxa villtar vestast í...
Sigurður Arnarson
Jul 5, 202310 min read


Framtíð kaffiræktar í heiminum
Í síðustu viku fræddumst við um uppruna kaffirunnans og þjóðsögur tengdar honum. Einnig skoðuðum við hvernig kaffi hefur ferðast um...
Sigurður Arnarson
Jun 28, 202312 min read


Kaldi geitahirðir og sigurför kaffis
Lengi hefur verið samgangur milli Austur-Afríku og Suður-Arabíu yfir Rauðahafið. Þar sem það er þrengst er það ekki nema um 40 km....
Sigurður Arnarson
Jun 21, 202311 min read


Líf í Leyningshólum - fjölskylduviðburður!
Fjölskylduviðburður í skóginum í Leyningshólum Eyjajfarðarsveit, 25. júní 2023 kl 11. #lifilundi

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Jun 18, 20231 min read


Hvað kom fyrir aspirnar?
Glöggir trjá- náttúruunnendur hafa eflaust tekið eftir því að í upphafi sumars eru sumar aspir í bænum nánast alveg lauflausar. Svo...
Sigurður Arnarson
Jun 14, 202313 min read


Fenjaviður - þá var Ísland rangnefni
Elstu setlög Íslands geyma leifar fjölbreyttrar flóru sem óx á Íslandi við allt annað loftslag en nú ríkir á landinu. Meðal þeirra...
Sigurður Arnarson
Jun 7, 202310 min read
bottom of page

