top of page
Search


Líffjölbreytileiki í skógum
„ Ræktaðir skógar draga úr líffræðilegum fjölbreytileika á Íslandi .“ Margur skógræktarmaðurinn hefur undrast ofangreinda fullyrðingu og aðrar í sama dúr sem stundum er haldið fram af andstæðingum skógræktar á Íslandi. Þessu er jafnvel haldið fram af þeim sem vita að ræktaðir skógar þekja aðeins um hálft prósent landsins. Þar fyrir utan þekja birkikjarr og -skógar um 1,5%. Sá sem þetta skrifar verður reyndar að játa að hann gleðst innilega í hjarta sínu þegar hann heyrir fólk
Sigurður Arnarson
19 hours ago24 min read
bottom of page