top of page
Search


Runnkennt elri til landgræðslu - Seinni hluti: Tegundir
Í norðurhluta Evrópu, Ameríku, Asíu og í fjöllum sunnar í sömu álfum vex elri sem oftast myndar kjarr frekar en skóg. Nú er mest af því flokkað sem ein safntegund. Þetta runnkennda elri vex gjarnan við skógarmörk og getur lifað og vaxið við skilyrði sem reynast öðrum tegundum trjáa og runna strembin. Um þetta fjölluðum við í fyrri hluta þessa pistils sem lesa má hér . Í þeim pistli lofuðum við að fjalla nánar um mismunandi hópa þessa elris. Hér kemur sú umfjöllun. Myndarlegt
Sigurður Arnarson
Jan 1420 min read


Líffjölbreytileiki í skógum
„ Ræktaðir skógar draga úr líffræðilegum fjölbreytileika á Íslandi .“ Margur skógræktarmaðurinn hefur undrast ofangreinda fullyrðingu og aðrar í sama dúr sem stundum er haldið fram af andstæðingum skógræktar á Íslandi. Þessu er jafnvel haldið fram af þeim sem vita að ræktaðir skógar þekja aðeins um hálft prósent landsins. Þar fyrir utan þekja birkikjarr og -skógar um 1,5%. Sá sem þetta skrifar verður reyndar að játa að hann gleðst innilega í hjarta sínu þegar hann heyrir fólk
Sigurður Arnarson
Oct 22, 202524 min read
bottom of page

