top of page
Search


Vorboðinn ljúfi
Skógarþröstur, Turdus iliacus , hefur löngum verið með vinsælustu fuglum landsins. Um það vitnar meðal annars fjöldi ljóða og vísa þar sem hann kemur fyrir. Í sumum þessara ljóða skipar fuglinn stóran sess en í öðrum er hann nefndur eins og í framhjáhlaupi. Í þessum pistli segjum við frá því helsta sem tengist fuglinum en við reynum að gera það sem mest frá sjónarhorni skálda. Það er við hæfi að fyrsta mynd þessa pistils sýni skógarþröst að hefja sig til flugs þótt óvíst sé a
Sigurður Arnarson
Oct 2920 min read


Stari
Einn af þeim fuglum sem í heiminum er upphaflega talinn til skógarfugla hefur víða um heim lagt undir sig borgir og bæi. Eftir...
Sigurður Arnarson
Jul 918 min read


Snípur í skógi
Skógar á Íslandi eru af mörgum stærðum og gerðum og lífríki þeirra er fjölbreytt. Mismunandi skógar fóstra mismunandi líf og þar með...
Sigurður Arnarson
Apr 1619 min read
bottom of page

