top of page
Search


Vatnsskaði. Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré
Það er kunnara en frá þurfi að segja að flóð vegna stórrigninga eða leysinga eru með algengari þáttum sem flokka má sem stórálag í náttúrunni. Þetta á ekki bara við á Íslandi heldur víða um heim. Í hvert sinn sem við sjáum mórauða læki og ár bera mold til sjávar erum við að horfa upp á hvernig þræðirnir, sem hnýta saman vistkerfin, trosna lítið eitt. Við höfum fjallað um skóga og vatn í nokkrum pistlum og höldum okkur enn við þá þræði. Í fyrri pistlum okkar höfum við meðal a
Sigurður Arnarson
Oct 1513 min read


Elri. Hjálplegt, gagnlegt og fallegt
Elri eða Alnus Mill. myndar fögur tré í skógum og görðum landsmanna sem halda grænum laufum sínum langt fram á haust. Elriættkvíslin er einnig ein af þeim ættkvíslum sem til greina koma til varanlegra landbóta á Íslandi. Þegar það er ræktað í skógum eða til landgræðslu bætir það jarðveginn fyrir annan gróður. Það tilheyrði flóru landsins stærstan hluta síðustu ísaldar en dó að lokum út og sást ekki aftur fyrr en menn fóru að planta því aftur í litlum í byrjun 20. aldar ( Si
Sigurður Arnarson
Aug 2719 min read


Blóm gráelris
Gráelri eða gráölur er lauftré af birkiætt (Betulaceae) og líkist birkinu nokkuð. Einn helsti kostir elriættkvíslarinnar (Alnus) sem...

Sigurður Arnarson
Mar 23, 20212 min read
bottom of page

