top of page
Search


Drekablóð
Löngu fyrir ísöld var Ísland hluti af einhvers konar landbrú milli Norður-Ameríku og Evrópu. Smám saman hvarf þessi landbrú í sjóinn...
Sigurður Arnarson
Jan 31, 20249 min read


Skóglaus Kjarni
Í Kjarnaskógi er fagurt, enda er þar upp vaxinn einn fegursti skógur landsins. Því fer þó fjarri að þarna hafi alltaf verið skógur. Við...
Sigurður Arnarson
Jan 24, 202416 min read


Fagurlim
Ferðaþyrstir Íslendingar í útlöndum hafa oft gert sér til dundurs að dást að höllum í Evrópu sem smíðaðar voru þegar Íslendingar bjuggu í...
Sigurður Arnarson
Jan 17, 202411 min read


Hjartatré - Hjartanlega velkomið aftur
Fyrir 15 milljónum ára var landslag og gróður allt öðruvísi en seinna varð á því landsvæði sem við nú köllum Ísland. Á þeim hluta tertíer var í gangi það jarðsögutímabil sem kallað er míósen. Engar ísaldir höfðu þá mótað landið, grafið dali og firði eða sorfið berg. Atlantshafið var miklu minna en nú er og hugsanlegt er að landbrú frá hinu íslausa Grænlandi þess tíma, yfir Ísland og Færeyjar til Skotlands hafi ekki að fullu verið horfin. Ef marka má steingervinga hefur veðurf
Sigurður Arnarson
Jan 3, 20248 min read


Þeyrinn í þyrnunum
Í mörgum pistlum um tré vikunnar höfum við sagt frá tengingum trjáa við dulræn öfl og hvers kyns hindurvitni. Ein af þeim ættkvíslum...
Sigurður Arnarson
Dec 27, 20239 min read


Friðartákn. Um ólífur í goðsögum, trúarbrögðum og menningu
Í táknfræði eru ólífugreinar þekktar sem friðartákn og því viðeigandi að fjalla aðeins um þær í aðdraganda gleði- og friðarjóla. Eins og...
Sigurður Arnarson
Dec 20, 202312 min read


Ættkvísl þalla
Einu sinni, fyrir langa löngu, ákvað skapari allra hluta að verðlauna sígrænu trén í skóginum í Bresku Kólumbíu með því að gefa þeim...
Sigurður Arnarson
Dec 13, 202318 min read


Hoffíkja - Ljósum prýtt í stofu stendur
Mörg okkar þekkja sjálfsagt þann sið að setja upp tré í stásstöfum í desember og skreyta þau með litríkum ljósum. Þessi siður er þekktur...
Sigurður Arnarson
Dec 6, 202311 min read


Kasjúhnetutré og hin lygilega líffræði þeirra
Kasjúhnetur eru bragðgóðar. Um það ættum við öll að geta verið sammála. Þær má borða sem einskonar snakk eða nota í eldamennsku, einkum í...
Sigurður Arnarson
Nov 29, 202312 min read


Tré frá tímum risaeðla: Köngulpálmar
Í þáttum okkar um tré vikunnar höfum við víða komið við. Við höfum sagt frá trjám sem drepa önnur tré, tré sem blæðir, tré sem tengjast...
Sigurður Arnarson
Nov 22, 20239 min read


Hinn dulmagnaði ýviður
Vandfundin eru þau tré sem tengjast jafn mikið evrópskri sögu og menningu og ýviðurinn eða Taxus spp. eins og hann kallast á hinu...
Sigurður Arnarson
Nov 15, 202311 min read


Broddfuran á Grund
Upphaf skipulagðrar skógræktar á Norðurlandi má rekja til aldamótaársins 1900. Það ár hófst skógrækt í afgirtum reit á Grund í Eyjafirði....
Sigurður Arnarson
Nov 8, 202310 min read


Hakaskoja í Vaðlaskógi Síberíulerki (Larix sibirica)
Þeir sem kynnt hafa sér sögu skógræktar á Íslandi vita að fyrstu vel heppnuðu skógræktartilraunir eru frá því um aldamótin 1900. Af þeim...

Helgi Þórsson
Nov 1, 20236 min read


Hvernig var sumarið?
Eins og alkunna er þá er það sérstök þjóðaríþrótt á Íslandi að tala um veðrið. Aftur á móti er veðurminni manna ekki endilega í samræmi...
Sigurður Arnarson
Oct 25, 20237 min read


Reynirjóðrið í Vaðlaskógi
Vaðlaskógur er einn af ellefu skógarreitum í umsjá Skógræktarfélags Eyfirðinga. Af reitum félagsins er Kjarnaskógur mest sóttur en allir...
Sigurður Arnarson
Oct 18, 20236 min read


Trjágróður á Akureyri
„Þeir, sem eiga leið um Akureyri eða hafa viðdvöl þar, munu veita því athygli, hve trjágróðurinn er áberandi í bænum, svo að vart mun...
Sigurður Arnarson
Oct 11, 20239 min read


Gljámispill
Haustið er komið. Við sjáum það á myrkrinu og kertunum og við finnum það á kuldanum. En tryggasta merkið er tilkoma haustlitanna....
Sigurður Arnarson
Oct 4, 20235 min read


Magnolíur - Fornar og fallegar
Fjölbreytni blóma er með miklum ólíkindum. Sum eru stór og áberandi á meðan önnur eru á mörkum þess að sjást með berum augum. Margar...
Sigurður Arnarson
Sep 27, 202312 min read


Að eldast með reisn
Mannfólkið á margt sameiginlegt með öðrum lífverum. Tré eru þar ekki undantekning. Sumt í lífshlaupi manna og trjáa er mjög áþekkt, þótt...
Sigurður Arnarson
Sep 20, 202310 min read


Hvað vitum við fyrir víst um hrafnþyrni?
Smátt og smátt nálgast haustið með litadýrð sinni. Í síðustu viku skoðuðum við runnamurur sem einmitt eru í fullum blóma núna. Í þessari...
Sigurður Arnarson
Sep 13, 20239 min read
bottom of page

