top of page
Search


Helstu elritegundir
Á Íslandi vaxa nokkrar tegundir af ættkvíslinni Alnus sem á íslensku kallast elriættkvísl. Í fyrri pistlum okkar um ættkvíslina sögðum við frá því að elri og birki er af sömu ætt og tilheyra mjög skyldum ættkvíslum. Jafnvel svo mjög að elrið er talið hafa þróast frá einni grein birkiættkvíslarinnar. Í þeim pistlum sögðum við frá hinu og þessu um elriættkvíslina en í þessum þriðja pistli okkar um elri reynum við að setja fram yfirlit yfir helstu tegundir og hópa innan ættkvís
Sigurður Arnarson
25 minutes ago16 min read


Saga elris
Fyrir fáeinum vikum birtum við pistil um hina ágætu elriættkvísl. Tegundir af þeirri ættkvísl eru gagnlegar í skógrækt, garðyrkju,...
Sigurður Arnarson
Oct 117 min read
bottom of page

