top of page
Search


Strandrauðviður
Spænsku sjómennirnir sigldu meðfram ströndum þessara framandi slóða og horfðu með undrun til lands. Þar blöstu við ótrúlega stór tré og þeir sáu frá hafi að börkurinn var kanilrauður. Þeir kölluðu tréð palo colorado sem getur útlagst sem rauðviður. Þeir skrifuðu niður lýsingar á þessum furðulegu risum. Enginn Spánverji hafði nokkurn tímann séð eitthvað þessu líkt. Þessi sjóferð spænskra landkönnuða var meðfram ströndum Kaliforníu í október árið 1769 og ekki er vitað um eldri
Sigurður Arnarson
1 hour ago21 min read
bottom of page

