top of page
Search


Vatnsskaði. Um áhrif flóða og vatnsmettunar jarðvegs á tré
Það er kunnara en frá þurfi að segja að flóð vegna stórrigninga eða leysinga eru með algengari þáttum sem flokka má sem stórálag í náttúrunni. Þetta á ekki bara við á Íslandi heldur víða um heim. Í hvert sinn sem við sjáum mórauða læki og ár bera mold til sjávar erum við að horfa upp á hvernig þræðirnir, sem hnýta saman vistkerfin, trosna lítið eitt. Við höfum fjallað um skóga og vatn í nokkrum pistlum og höldum okkur enn við þá þræði. Í fyrri pistlum okkar höfum við meðal a
Sigurður Arnarson
Oct 1513 min read


Vöxtulegur víðir á sendnum svæðum: Jörfavíðir
Í Alaska eru sagðar vera til 9 plöntuættir. Stærst þeirra er víðiættin, Salicaceae, með tvær ættkvíslir og 36 tegundir. Ættkvíslirnar...
Sigurður Arnarson
Aug 2, 202314 min read


Íslenskur víðir
Fjölmargar víðitegundir hafa verið fluttar inn og ræktaðar á Íslandi. Full ástæða er til að fjalla um margar þeirra og nú þegar hefur...
Sigurður Arnarson
Oct 26, 202220 min read


Víðiættkvíslin
Víðir skipar stóran sess í vistkerfum Íslands. Vart er til sú vistgerð með háplöntum á Íslandi þar sem ekki má finna einhvern víði. Að...
Sigurður Arnarson
Oct 12, 202216 min read


Fræ eru ferðalangar
Flest vitum við að tré stunda ekki göngutúra. Hvert og eitt á í vandræðum með að færa sig úr stað, enda eru tré rótföst. Samt er það svo...
Sigurður Arnarson
Jun 8, 202216 min read
bottom of page

