top of page
Search


Hin séríslenska hlyntegund
Einangrun landsins hefur komið í veg fyrir að allskonar trjágróður, sem að jafnaði þrífst við svipuð veðurfarsskilyrði og hér eru, hafi numið hér land. Halda má því fram að sérstæða íslenskrar flóru sé tegundafábreytni og skortur á fjölbreytni. Samt er það svo að víða um heim eru til afskekktar eyjar sem eru umvafðar fjölbreyttum gróðri. Því dugar einangrunin ekki ein og sér til að útskýra þessa tegundafátækt. Ástæða fátæktarinnar er sú að gróðurfarið á Íslandi er mótað af í
Sigurður Arnarson
Feb 15, 20239 min read


Fræ eru ferðalangar
Flest vitum við að tré stunda ekki göngutúra. Hvert og eitt á í vandræðum með að færa sig úr stað, enda eru tré rótföst. Samt er það svo...
Sigurður Arnarson
Jun 8, 202216 min read
bottom of page

