top of page
Search


Broddgreni
Á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar voru ýmsar trjátegundir reyndar á Íslandi. Eins og vænta mátti reyndust sumar tegundir vel, en...
Sigurður Arnarson
Nov 20, 202419 min read


Rúbínreynir
Mikill fjöldi reynitegunda hefur verið reyndur á Íslandi og margar þeirra spjara sig ljómandi vel. Sumar þeirra koma alla leið frá Asíu....
Sigurður Arnarson
Nov 13, 202411 min read


Alaskasýprus og hringlið með nöfnin
Einu sinni voru þrjár ungar, síðhærðar og fallegar stúlkur á hlaupum upp fjallshlíð í Kanada. Af óljósum ástæðum breyttust þær allar í...
Sigurður Arnarson
Nov 6, 202423 min read


Gífurrunnar
Vistkerfi andfætlinga okkar í Ástralíu eru um flest ákaflega ólík því sem við eigum að venjast. Í því stóra landi má finna fjölbreytta...
Sigurður Arnarson
Oct 30, 202412 min read


Korkeik
Hinir nýútskrifuðu stúdentar úr Flensborg höfðu ákveðið að fara í að minnsta kosti eina skipulagða skoðunarferð í stað þess að flatmaga...
Sigurður Arnarson
Oct 23, 202412 min read


Tré og upphaf akuryrkju í heiminum
Eins og lesendur okkar vita er okkur ekkert óviðkomandi þegar kemur að trjám og öllu því sem þeim tengist. Nú fjöllum við um tré sem...
Sigurður Arnarson
Oct 16, 202414 min read


Hinn fágæti rúmenareynir og ný ættkvísl reynitrjáa
Á Íslandi má finna mikinn fjölda af fallegum reynitegundum sem þrífast með mestu ágætum. Sumar þeirra eru vinsælli en aðrar. Í dag segjum...
Sigurður Arnarson
Oct 9, 20249 min read


Skógar á mannlausu Íslandi
Árið 2007 gaf maður að nafni Alan Weisman út bók sem heitir The World Without Us. Tveimur árum síðar kom bókin út á íslensku í þýðingu...
Sigurður Arnarson
Oct 2, 202421 min read


Fundarafmæli falinna furðutrjáa
Fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt til Húsavíkur. Þó er jafnvel enn lengra til Ástralíu. Þangað ætlum við í dag. Um 150 til 200...
Sigurður Arnarson
Sep 25, 202422 min read


Skógar sem vatnsdælur
Við könnumst eflaust flest við það að þegar hlýjar, suðlægar áttir leika um landið fylgja þeim gjarnan rigningar um sunnanvert landið. Þá getur hitinn á norðan- og norðaustanverðu landinu farið yfir 20°C og sólin bakað lýðinn. Við þekkjum líka norðlægar áttir með skítakulda norðan heiða en björtu og fallegu veðri sunnan þessara sömu heiða þótt hitinn verði ekki mjög hár. Þótt Ísland sé eyja í Atlantshafi getur veðrinu verið misskipt á landinu. Hér eru myndir af tveimur spákor
Sigurður Arnarson
Sep 18, 202411 min read


Lífviður frá Asíu
Í görðum og skóglendi er til sígræn ættkvísl trjáa sem á mörgum tungumálum er kennd við lífið sjálft. Heitir hún lífviður á íslensku en...
Sigurður Arnarson
Sep 11, 202411 min read


Fyrr og nú við vatnsleiðslu
Sá merki áfangi varð árið 1977 að stofnuð var hitaveita á Akureyri sem enn starfar. Til að veita Akureyringum yl er vatn leitt með stórri pípu frá borholu á Laugalandi. Ekki voru allir á eitt sáttir með fegurðargildi þessarar löngu pípu. Frægt var á sínum tíma þegar einum bónda þótti vera helst til mikið rót við lagningu leiðslunnar. Setti hann upp skilti sem á stóð: „Norðurverk HF á þessa drullu“. Verktakafyrirtækið Norðurverk er ekki lengur starfandi, en leiðslan er hér enn
Sigurður Arnarson
Sep 4, 20247 min read


Þyrniættkvíslin
Tré eru til af öllum stærðum og gerðum. Sum vaxa hratt, önnur hægar, sum verða stór, önnur lægri. Mismunandi aðstæður kalla á mismunandi...
Sigurður Arnarson
Aug 28, 202417 min read


Gífurviður - Konungur Ástralíu
Það vakti heimsathygli að þegar Friðrik 10. var krýndur konungur Danmerkur þá eignuðust Ástralir sína eigin drottningu í fyrsta skipti í...
Sigurður Arnarson
Aug 21, 202421 min read


Slútbirkið í Minjasafnsgarðinum
Við Minjasafnið á Akureyri er ljómandi fallegur garður sem á sér merka sögu. Vel má halda því fram að hann sé safngripur í sjálfu sér og...
Sigurður Arnarson
Aug 14, 20245 min read


Sveppafræðsla á Melgerðismelum
Hin árlega sveppaganga Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldin fimmtudaginn 15. ágúst á Melgerðismelum vestan þjóðvegar nálægt bænum...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Aug 12, 20241 min read


Marúla. Það sem fílar fíla
Tré vikunnar er ein af lykiltegundunum á sléttum Afríku. Í umfjöllun okkar um tréð komum við inn á jafn ólíka hluti og hugsanlegt fyllerí...
Sigurður Arnarson
Aug 7, 202411 min read


Rósareynir
Innan reyniættkvíslarinnar, Sorbus, eru fjölmargar tegundir. Sumar þeirra vaxa villtar innan um önnur tré hér og þar á stórum, samfelldum...
Sigurður Arnarson
Jul 31, 20249 min read


Afleiðingar hins græna lífsstíls
Hinn græni lífstíll hefur mikil áhrif á útlit skóga. Margar merkilegar afleiðingar þessa lífsstíls skipta máli fyrir skógana okkar og...
Sigurður Arnarson
Jul 24, 202417 min read


Ýviður á Íslandi
Undanfarin misseri höfum við birt eina fimm pistla um hinn stórmerkilega ývið eða Taxus. Nú er komið að sjötta og síðasta pistlinum um...
Sigurður Arnarson
Jul 17, 202417 min read
bottom of page

