top of page
Search


Tengsl sitkagrenis við verkalýðsfélög
Fyrri heimsstyrjöldin var stríðið sem átti að binda endi á allar styrjaldir. Eins og kunnugt er náðist það markmið ekki. Í þeirri...
Sigurður Arnarson
May 1, 20246 min read


Um þróun stafafuru
Ein af þeim trjátegundum sem hvað mest er ræktuð á Íslandi er stafafura eða Pinus contorta Dougl. eins og hún heitir á latínu. Í heiminum...

Sigurður Arnarson
Apr 24, 202425 min read


Balsaviður
Norðmaðurinn hafði siglt og látið sig reka á litlum fleka yfir óravíddir Kyrrahafsins ásamt fimm félögum sínum og páfagauk. Þeir höfðu...
Sigurður Arnarson
Apr 17, 202410 min read


Mikilvægi Lystigarðsins fyrir lýðheilsu
Árið 1965 bjuggu foreldrar þess er þetta skrifar á Raufarhöfn. Það var hafísár. Í minningu þeirra var eins og hitinn þar færi aldrei yfir...
Sigurður Arnarson
Apr 10, 202411 min read


Hálogalundir- Barrtrén í Vaðlaskógi sem gróðursett voru á árunum 1937-1939
Hvað er svona merkilegt við það að til séu barrtré í Vaðlaskógi frá því rétt fyrir stríð? Jú það er nú saga að segja frá því. Það er...

Helgi Þórsson
Apr 3, 202410 min read


Skógarjaðrar
Fáir hlutar skóganna eru jafn áberandi í landslagi og skógarjaðrarnir. Þegar við bætist að þeir verja skógana, auka fjölbreytni og gera...
Sigurður Arnarson
Mar 27, 20249 min read


Dularfull vænghnota á Íslandi
Eins og kunnugt er lifðu ýmisar trjátegundir á Íslandi á því jarðsögutímabili sem kallast tertíer. Fæst þeirra eru hér lengur. Lengi var...
Sigurður Arnarson
Mar 20, 202413 min read


Hin evrópska olía: Olea europaea L.
Almennt er álitið að mannkynið hafi stigið stórt skref á hinni félagslegu þróunarbraut þegar það breytti um lífstíl og hóf ræktun. Fram...
Sigurður Arnarson
Mar 13, 202414 min read


Lífsins tré: Kanadalífviður
Leiðangursstjórinn, Jacques Cartier, leit yfir hópinn og leist ekki á blikuna. Eftir nær tveggja ára dvöl í þessu fjarlæga landi leyndi...
Sigurður Arnarson
Mar 6, 202418 min read


Lífið í skógarmoldinni
Jarðvegurinn er undirstaða alls sem vex á jörðinni. Því kann það að vekja nokkra furðu hvað við í raun vitum lítið um hann og það sem í...
Sigurður Arnarson
Feb 28, 202414 min read


Leiruviður og leiruviðarskógar
Sum tré búa við ótrúlega gott atlæti. Önnur hafa það ekki eins gott. Þetta þekkjum við svo sem líka í mannlífinu. Svo er það þannig að...
Sigurður Arnarson
Feb 21, 202416 min read


Hin mörgu heiti ýs
Ýr Ívarsdóttir hitti vin sinn Eoin Eoghnachta frá bænum Tyrone í Írlandi við barrlindina sem stundum er kölluð bogviður. Þau ætluðu að...
Sigurður Arnarson
Feb 14, 202415 min read


Nitur
Í pistli okkar um hringrásir næringarefna frá 9. ágúst í fyrra lofuðum við að fjalla nánar um sum þessara efna ef vilji væri fyrir hendi....
Sigurður Arnarson
Feb 7, 202415 min read


Drekablóð
Löngu fyrir ísöld var Ísland hluti af einhvers konar landbrú milli Norður-Ameríku og Evrópu. Smám saman hvarf þessi landbrú í sjóinn...
Sigurður Arnarson
Jan 31, 20249 min read


Skóglaus Kjarni
Í Kjarnaskógi er fagurt, enda er þar upp vaxinn einn fegursti skógur landsins. Því fer þó fjarri að þarna hafi alltaf verið skógur. Við...
Sigurður Arnarson
Jan 24, 202416 min read


Fagurlim
Ferðaþyrstir Íslendingar í útlöndum hafa oft gert sér til dundurs að dást að höllum í Evrópu sem smíðaðar voru þegar Íslendingar bjuggu í...
Sigurður Arnarson
Jan 17, 202411 min read


Hjartatré - Hjartanlega velkomið aftur
Fyrir 15 milljónum ára var landslag og gróður allt öðruvísi en seinna varð á því landsvæði sem við nú köllum Ísland. Á þeim hluta tertíer...
Sigurður Arnarson
Jan 3, 20248 min read


Þeyrinn í þyrnunum
Í mörgum pistlum um tré vikunnar höfum við sagt frá tengingum trjáa við dulræn öfl og hvers kyns hindurvitni. Ein af þeim ættkvíslum...
Sigurður Arnarson
Dec 27, 20239 min read


Friðartákn. Um ólífur í goðsögum, trúarbrögðum og menningu
Í táknfræði eru ólífugreinar þekktar sem friðartákn og því viðeigandi að fjalla aðeins um þær í aðdraganda gleði- og friðarjóla. Eins og...
Sigurður Arnarson
Dec 20, 202312 min read


Ættkvísl þalla
Einu sinni, fyrir langa löngu, ákvað skapari allra hluta að verðlauna sígrænu trén í skóginum í Bresku Kólumbíu með því að gefa þeim...
Sigurður Arnarson
Dec 13, 202318 min read
bottom of page

