top of page
Search


Hástig líffjölbreytni: Skóglendi
Um langa hríð hefur tegundin maður valdið sífellt hraðari og víðtækari breytingum á vistkerfi jarðar sem að stórum hluta eru óafturkræfar. Því er ekki að undra þótt mikið hafi verið ritað um líffræðilegan fjölbreytileika undanfarin misseri. Hugtakið er nokkuð langt og stirt. Þess vegna hefur það verið stytt niður í líffjölbreytni í seinni tíð. Þrátt fyrir að flestir séu sammála um hnignun líffræðilegrar fjölbreytni virðist ekki vera fullur einhugur um hvernig meta beri ástan
Sigurður Arnarson
4 hours ago20 min read
bottom of page

