top of page
Search


Skógarpöddur
Skógarvistkerfi eru ofiin úr mörgum þáttum. Á þessum vettvangi höfum við mest talað um tré, enda eru þau mest áberandi í skógum. Að auki höfum við fjallað um vatnið í skóginum, jarðveginn, runna og aðrar plöntur, sveppi, bakteríur, skógarfugla og önnur dýr svo fátt eitt sé nefnt. Nú ætlum við sérstaklega að skoða pöddur í skóginum. Þetta umræðuefni hefur áður borið á góma. Við viljum benda áhugasömum á þennan pistil um lífið í skógarmoldinni, tvo pistla um skaðvalda á birki
Sigurður Arnarson
1 day ago7 min read
bottom of page

