top of page
Search


Nokkur grunnhugtök um vatn í jarðvegsauðlindinni
Þvert á það sem margur virðist halda er ferskvatn takmörkuð auðlind. Stærsti hluti vatns í heiminum er saltvatn í höfum jarðar. Lætur nærri að 97% vatns sé saltur sjór. Hreint vatn er ekki nema lítill hluti af þessum þremur prósentum sem eftir eru. Það eru fáar þjóðir sem hafa jafn mikið af því og við Íslendingar. Sumt af því er meira að segja frosið í miklum vatnstönkum sem við köllum jökla. Ferskvatnsbirgðir heimsins eru reyndar að mestu geymdar í jöklum en því miður minnka
Sigurður Arnarson
Apr 2, 202516 min read


Hirðingjareynir
Í vikulegum pistlum okkar um tré hefur okkur orðið skrafdrjúgt um ýmsar reynitegundir. Auðvitað höfum við fjallað um íslenska ilmreyninn...
Sigurður Arnarson
Mar 26, 20256 min read


Um nöfn og flokkunarkerfi. Fyrri hluti
Eitt af því sem virðist vera sameiginlegt einkenni alls mannkyns er þörfin til að flokka alla skapaða hluti. Þegar rýnt er í eldri flokkunarkerfi lífvera er ekki endilega byggt á skyldleika, heldur tilteknum atriðum sem auðvelt er að greina. Það má til dæmis skipta öllum dýrum í skríðandi dýr, ferfætt dýr, fljúgandi dýr, sunddýr, tvífætt dýr og svo framvegis. Þá lendum við í vandræðum þegar einstakir hópar eru skoðaðir nánar. Hvar á að flokka flugfiska? Strútar fljúga ekki og
Sigurður Arnarson
Mar 19, 202519 min read


Auðnutittlingur
Í fyrndinni bjó allt mannkyn í gleðisnauðum heimi á tiltölulega litlum skika á þessari jörð. Endalaus nótt grúfði yfir og fólkið kunni...
Sigurður Arnarson
Mar 12, 202515 min read


Bölvaldur og blessun: Sitkalús
Í skógum landsins er allskonar lífríki. Þar má auðvitað finna tré en einnig lífverur sem margar hverjar eru meira eða minna háðar trjám....
Sigurður Arnarson
Mar 5, 202527 min read


Aðalfundur 1. apríl 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn í sal Hótels Kjarnalundar í Kjarnaskógi þriðjudaginn 1. apríl og hefst hann klukkan...

Sigríður Hrefna Pálsdóttir
Mar 2, 20251 min read


Næfurhlynur. Tegund í útrýmingarhættu
Heimurinn er fullur af allskonar lífi. Athafnir okkar manna eru því miður þannig að mikill fjöldi dýra, sveppa og plantna á undir högg að sækja. Það er beinlínis okkur að kenna að margar tegundir ramba á barmi útrýmingar. Það er svo sem ekkert nýtt að tegundir deyi út. Sennilega hafa hið minnsta 99,9% allra tegunda, sem til hafa verið, horfið af jörðinni. Eftir því sem fleiri aukastöfum er bætt við töluna þeim mun nær erum við réttu svari. Fimm skeið hafa gengið yfir jörðina
Sigurður Arnarson
Feb 26, 202511 min read


Vatnsmiðlun skóga
Skógar gegna margvíslegu hlutverki í vistkerfum heimsins. Það á að sjálfsögðu einnig við um Ísland, þótt þekja skóga hér á landi sé minni en víðast hvar í heiminum þar sem umhverfisaðstæður eru keimlíkar. Skógar hafa áhrif á loftslag og veðurfar, binda kolefni, skýla landi, tempra áhrif úrkomu og auka þanþol og seiglu vistkerfanna. Er þá aðeins fátt eitt nefnt. Við höfum áður fjallað um ráðgátuna um vatnsflutninga og skóga sem vatnsdælur . Nú er komið að því að segja frá þ
Sigurður Arnarson
Feb 19, 202524 min read


Lúsaryksugan glókollur
Á 20. öld kom það annað veifið fyrir að hingað bárust pínulitlir fuglar frá Evrópu. Þeir áttu hér sjaldnast neitt sældarlíf. Lítið var um...
Sigurður Arnarson
Feb 12, 20259 min read


Hvað á barnið að heita? Um nafnasúpu stafafuru
Fjölmargar trjátegundir er að finna í íslenskum skógum. Sumum þeirra er plantað til að framleiða við, binda kolefni eða til skjólmyndunar á meðan öðrum er plantað til skrauts og yndisauka. Oftast fer þetta saman. Höfum við í pistlum okkar fjallað um allskonar tré út frá fjölbreyttum sjónarhornum. Nú skoðum við eitt af algengari trjám í íslenskri skógrækt. Gengur tegundin undir nafninu stafafura eða Pinus contorta. Tegundin hefur verið hér í ræktun frá 1940 þegar fyrstu furunu
Sigurður Arnarson
Feb 5, 20259 min read


Saga gífurviða
Gífurviðir, Eucalyptus L'Hér., vaxa fyrst og fremst í Ástralíu. Þeir eru af mörgum taldir einkennistré þeirrar fjarlægju heimsálfu sem...
Sigurður Arnarson
Jan 29, 202518 min read


Fuglaskógar
Eitt af því sem laðar margan manninn í skóga landsins eru skógarfuglarnir. Í þessari grein verður auðvitað minnst á fugla, en...
Sigurður Arnarson
Jan 22, 202523 min read


Minjasafnsgarðurinn á Akureyri
Í Eyjafirði eru þrír merkir trjáreitir frá aldamótunum 1900. Minjasafnsgarðurinn er einn þeirra en hinir tveir eru Grundarreitur og Gamla...
Sigurður Arnarson
Jan 15, 20259 min read


Um mórber og óvænt heimsmet
Mórber vaxa á samnefndum runnum eða trjám þar sem frost eru fátíð nema á miðjum vetri. Því er þau ekki að finna utan dyra á Íslandi....
Sigurður Arnarson
Jan 8, 202525 min read


Trjárækt nyrðra á 19. öld
Um áramót tíðkast bæði að spá fyrir um viðburði nýs árs og líta yfir farinn veg. Við erum viss um að árið verði gott. Þar með lýkur okkar...
Sigurður Arnarson
Jan 1, 202514 min read


Furðutré í eyðimörk eða risagulrót á hvolfi?
Þróun trjáa og runna getur verið stórfurðuleg. Ein af þeim plöntuættum sem margir kannast við er lyngætt eða Ericaceae . Innan hennar eru...
Sigurður Arnarson
Dec 25, 20249 min read


Helgiþinur og leyndarmálið sem hann geymir
Hátt uppi í fjöllum Mexíkó má finna þintegund sem á fræðimálinu er kennd við trúarbrögð. Hún heitir Abies religiosa og á íslenskri...
Sigurður Arnarson
Dec 18, 202412 min read


Kaniltré
Á eyjunni Sri Lanka og reyndar víðar í Suðaustur-Asíu, vex sígrænt tré. Ung lauf eru bleikrauð á litinn en svo verða þau glansandi græn...
Sigurður Arnarson
Dec 11, 202420 min read


Jólatré við JMJ og Joe's
Eitt af því sem einkennir störf Skógræktarfélags Eyfirðinga er jólatrjáavertíðin. Sú vertíð færir íbúum svæðisins gleði og hamingju en...
Sigurður Arnarson
Dec 4, 202410 min read


Hið kvenlega og ljóðræna keisaratré
Austur í Asíu vex fallegt tré. Það skipar stóran sess í menningu Japana, Kínverja og sjálfsagt fleiri þjóða. Tréð er ágætur vitnisburður...
Sigurður Arnarson
Nov 27, 202410 min read
bottom of page

