top of page
28055838_1796168220396131_65163700220918

Við blásum til söfnunar!

Nýr snjótroðari fyrir gamlar slóðir 

Skógræktarfélag Eyfirðinga leggur metnað í að þjóna útivistarfólki sem heimsækir Kjarnaskóg. Gamli snjótroðarinn hefur í gegnum tíðina gert okkur kleift að halda góðri færð í skóginum á veturna, en hann er nú kominn til ára sinna og annar illa hlutverki sínu. Til að sinna betur gestum skógarins og því litríka og vaxandi útivistarlífi sem þeir stunda viljum við efna til söfnunar fyrir nýjum og afkastameiri troðara.

Sérstakur söfnunarreikningur hefur verið stofnaður í nafni félagsins:

 

Kennitala: 600269-4299

Bankareikningur: 0302-26-193000

Nýr troðari kostar 35 milljónir. Það eru miklir peningar og við gefum okkur eitt ár til að ná þessari upphæð.

22. febrúar 2022

skal markmiðinu vera náð!

P.S. Allt sem safnast umfram verður nýtt til að reisa skýli yfir snjótroðarann og í rekstur á honum.

pistenbully.JPG

Svona gengur söfnunin:

siðast uppfærð: 

bottom of page