top of page

Skráning í félagið

Elsta starfandi skógræktarfélag landsins

Félagar í Skógræktarfélagi Eyfirðinga styrkja skógrækt og uppbyggingu útivistarskóga í Eyjafirði. Félagar fá skírteini upp á félagsaðild sína sem veitir þeim afslátt hjá völdum fyrirtækjum, aðgang að áhugaverðu félags- og fræðslustarfi, fréttablöð og fræðslubæklinga með hagnýtum upplýsingum.

Auk þess fá félagar 15% afslátt af viðarframleiðslu Skógræktarfélags Eyfirðinga svo sem kurli, eldivið og borðviði.

bottom of page